Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Blaðsíða 5

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Blaðsíða 5
Ljós og Sannleikur 37 sumt var af pottaraleiri, sumt af járni, það merkir að ríkið mun verða skipt.“ Les 36—43. vers. Hinir fjórir málmhlutar líkneskisins merkja þannig fjögur mikil ríki er hefjast hvert á eftir öðru; fæturnir, er voru af tvenns konar efni, sem ekki geta samlagast, merkir, að fjórða ríkið skyldi verða skipt ríki, þangað til steinn- inn molaði alt saman. Hvaða rílci táknar þá líkneskið? Spámað- ur Drottins segir oss, að gullhöfuðið tákni Babýlon. „Þú ert gullhöfuðið“, segir hann við Nebúkadnezar lconung, og þegar gengið er út frá þessu, þarf enginn að vera í vala um, hver hin ríkin eru, sem á eftir koma. BABÝLON Að gullhöfuðið er vel viðeigandi táknmynd Babýlonar, sést glögt af ýmsum öðrum ritn- ingarstöðum, sem tala um Babýlon sem „kórónu ríkjanna“ drotningu yfir öðrum ríkj- um“ o. s. frv.; og sannarlega var Babel orð- in afar-voldugt ríki á dögum Nebúkadnezars. Þessi konungur var einn af mestu herstjórum heimsins. Hann lagði undir sig meiri hlutann af Austurlöndum og vann sem kunnugt er Júdaríki árið 586 f. Kr. Einnig var hann írægur byggingameistari. Rawlinson skrifar það um hann, að hann hafi verið sá „þraut-

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.