Kvennasmiðjan - 25.10.1985, Qupperneq 1
t
Kvennafrí
HEPPNAÐIST
Glæsilegur útifundur kvenna var
haldinn á Lækjartorgi í gær. Svo
þúsundum skipti yfirgáfu konur vinnu-
staði sína heima og heiman til að
standa saman að kröfunni um launa-
jafnrétti í reynd og til að minna á
hversu ómissandi þær eru atvinnulíf-
inu og samfélaginu öllu. Konur um allt
landið gerðu slikt hið sama.
Fundarstjóri á fundinum var Guðríð-
ur Eliasdóttir, varaformaður Alþýðu-
sambands Islands, en ræðumenn voru
Guðrún Ámadóttir meinatæknir,
Hildur Kjartansdóttir iðnverkakona,
Málhildur Sigurbjörnsdóttir fisk-
vinnslukona, Þóra Kristín Jónsdóttir
kennari og Margrét Guðmur Isdóttir
flugfreyja. Söngkonurnar Bergþóra
Ámadóttir og Guðrún Hólmgeirsdóttir
komu fram og Þórunn Björnsdóttir
stjómaði fjöldasöng. Einnig var flutt-
ur leikþáttur eftir Helgu Thorberg. Að
fundinum loknum streymdu konur í
Kvennasmiðju sem var opnuð fyrr um
daginn. Eins og nærri má geta var
margt kvenna á ferli og óhætt að taka
undir þau orð sem fleyg voru í borg-
inni aö nú yrði síst látiö deigan siga þó
svo Kvennaáratugur væri senn á enda
runninn. „Konur geta gert næstu ára-
tugi að sinum þó svo Sameinuöu
þjóðimar hafi ekki gefið út yfirlýsingu
umþað!”
Geysilegur fjöldi kvenna var á úti-
fundinum í gœr. Giskafl er á afl
um 18 þúsund manns hafi verifl
samankominn þarna. Samstafla
íslenskra kvenna hefur aftur vakið
heimsathygli.
-ÞG/Kvennasmifljumynd: GVA
AFTUR