Tíminn - 19.05.1982, Page 2

Tíminn - 19.05.1982, Page 2
Fimmtudagur 19. mai 1982 B - LISTINN í ÖFLUGRI SÖKN B-listinn i Reykjavík hóf kosningabaráttuna með birt- ingu framboðslista i aprílbyrj- un. Skömmuseinna lagði B-listinn fram ítarlegustu stefnuskrá sem lögð hefur verið fram í kosningabaráttunni. Meðal stefnumála eru 20% lækkun f asteignaskatts, yfirtaka ríkisins á Borgarspítalanum og endurráðning Egils Skúla Ingibergssonar sem borgar- stjóra. Fjöldi manns hefur hlýtt á málflutning frambjóðenda B-listans á skemmtunum, fundum og vinnustöðum. Hefurstefna B-listans og mál- flutningur f rambjóðendanna vakið verðskuldaða athygli. Eldri borgarar í kaffiboði Ólafs Jóhannessonar og Kristjáns Bene- diktssonar. Fjöl- skyldu- hátíd var haldin á veitingastaðnum Broadway i upp- hafi kosninga- baráttunnar, og mættu þar rúm- lega 2000 manns, sem er mesta fjöl- menni saman- komið á einum skemmtistað borgarinnar i þessari kosninga- baráttu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.