Alþýðublaðið - 04.06.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 04.06.1923, Side 1
i923 Mánudagion 4. júní. 123. tölublað. Um daginn og vepn. Fulltrúaráðsfundnr er í kvöld kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Fjöldi nauð- synlegra mála á dagskrá, og því áríðandi, að fulltrúar sæki fund- inn. Gruðinundur Eamhan rithöf- undur kom hingað með Botníu á laugardaginn. Eru { för með honum tveir útlendingar, Hansen leikstjóri og Ankerstjerne kvik- myndari, og eru þeir komnir til þess að undirbúa kvikmyndun leiksins »Höddu Pöddu< eftir Guðmund. Síðar koma sjö kvik- myndaleikarar, og verður þá byrjað að taka myndirnar. Hafísimi er nú kominn svo nærri Horni, að togarinn Leifur heppni varð að snúa aftur hans vegna á hingaðleið íyrlr helgina. m m m \ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm i í. s. í. í. s. í. Knattspyraumót Beykjavíkur m m m m m m m m m m m m m m (fyrlr elztu delldir) hefst í kvöld (mánudag) kl. 9 síðdegls á íþróttavellinum. Kept verður um Knattspyrnuhorn Reykjavíkur. fáttakendur verða ö)l (4) knattspyrnufélögin hór, Fram, K. R., Valur og Víkingur. í kvöld keppa K. R. og Vikingup. Lúðrasvcit Reykjavíkur byrjar að skemta bæjarbúum kl. 8 um kvöidið með því að leika nokkur falleg lög á Austurveili. — Væntanlega fara allir *út á íþróttavöll að því loknu til að skciuta sér og — styrkja íþrótta- tticnn. — Aðgangur kostar að eins 1 krónu fyrir full- orðna og 25 aura fyrir börn. Sæti kosta 2 krónnr. Stjórn Knattepyrnufél. Reykjavíkur. I HHSEaSSHHHHHEaSHHJHHEHHSHS i H H H Fiilltrúaráðsfundnr Niðurjöfnunarskrá Eaattspyrnuniót K. R, hefst í kvöld á íþróttavellinum með kappleik milli K. R. og Víkings. Er þetta hið iyrsta I. flokks mót þessa árs. Ódýrt far. Nýja bifreiðarstöðin hefir fengið 3tyrk, er veittur var á fjáraubalögum til lækkunar bifreiðafargjöldum austur yfir fjaíl. Fara bifreiðir þaðan áð Húsatóftum á Skeiðum þriðju- daga og föstudaga og kostar far 9 kr., en að Garðsauka mánudaga og fimtudaga, og er faj þangað 11 kr. ^ Safnaðarfundur hafði verið haldinn í gær í þjóðkirkjusöfn- uðinum. Hafði þar verið samþykt tillaga frá borgárstjóra að banna að syngja annað í dómkirkjunni en stæði f sálmabókinni. Ef þetta er rétt — ótrúlegt er það —, þá sr nauðsynlegt, að frjálsl'yndir menn fari að fáta meira til sfn taka innan safnaðarins, því að verður haldinn í kvöld kl. 8 í Alþýðuhúsinu. — Áríðandi að íuiltrúar sæbi fund, því að á dagskrá eru mörg merkileg mál. sjálfsagt hefir guði verið miklu velþóknanlegra margt, er sungið hefir verið í dómkirkjunni af listarástæðum, en sumt hnoðið í sálmabókinni. Framtíðar-félagar eru beðnir að muna ettir og koma á fund í kvöld. Margháttað hagnefndar- 1 átriði. 60 ára er í dag Kristgerður Oddsdóttir, Laugavegi 24 B. Flskisktpin. Af veiðum komu í gær togararnir Kári Sölmundar- son, Otur, Ari, Leifur ' heppni, Egill Skallagrímsson og Jón íorseti. fyrir árið 1923 liggur frammí almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera dagana 4.—18. þ. m., að báðum dögum með- töldum. Kærur skulu sendast niðurjöfnunarnefnd á Laufásveg 25 fyrir 2. júlí næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavlk, 3. júní 1922. K. Zimsen. V. K. F. Framsókn heldur fund þriðjudaginn 5. þ. m. í Iðnó niðri kl. 8 síðd. Fundárefni: Inntaka nýrra meðlima. Tekin’ ákvörðun viðvíkjandi áríðandi bréfi, sem borist hefir félaginu. Eonnr, fjðlmennið! Stjórnln.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.