Alþýðublaðið - 04.06.1923, Page 2

Alþýðublaðið - 04.06.1923, Page 2
2 AL&'ff&tmLA&IÐ Biiákevitscb. ----- (Frh.) 4. Morðin í Punjáb. Fátt hefir fylt mig slíkri hrylling, sem frá- sögnin um múgmorðin á varnar- lausum Hindúum og Múhameðs- trúarmönnum,1) sem áttu sér stað í aprilmánuði 1919 í hérað- inu Punjáb í Indlandi. Þau eiga ekki sinn líka i sögunni, nema ef vera skyldi hjá limur-lenk (Tamerlan) eða morðin, sem fram- in voru. í FrakMandi Bartholo- maeus-nóttina. Klukkur 'ensku kirknanna létu ekki til sin heyra þá, en víst hefði mátt hringja, svo >heyrst gœti frá póli til póls«, eins og ensku blöðin sögðu með réttu um hinn ógleymanlega Lusitania-g\æp. Saga málsins er, sem hér segir, sönn og vottföst. Indverjar hafa Iengi haft hug á að losna undan yfirráðum Breta, sem þeim er sízt láandi. Það, sem hefir aðallega tafið þá, eru 'deilurnar milli trúflokk- anna. Á síðari árum hafa þeir reýnt þrátt fyrir mótspyrnu Breta að sameinast. Morðin f Punjab áttu rót sína að rekja til þeirrar viðleitni. Punjab er stórt hérað, telur um 20 millj. íbúá, sem eru mestmegnis Brahma-trúar, Mú- hameðstrúar og Sihks. 9. apríl 1919 var átormað að halda sam- einingarhátíð, en sá dagur er helgur dagur hjá Brahma-trúar- mönnum. Fyrir undirbúningi há- tíðarinnar stóð fyrir hönd Mú- hameðs-manna Dr. phil. & jur. Saif-ud-din Kitchlew, en Brahma- trúarmanna Dr. phil. Satyapal. 29. marz var Dr. Satyapal bann- að að tala opinberlega. 30. marz var haldinn fundur í bænum Amritsar. Þar talaði Dr. Kitchlew. Síðustu orð hans til hinna 35,000 áheyranda voru: >Við verðum 'ávalt að búast við því að þurfa að láta eigin hagsmuni lúta fyrir hagsmunum þjóðarinnar. Boð Mahatma Qandi hafið þið heyrt. Allir landsbúar verða að búast til varnar. At því leiðir ekki, að blóð þurfi að fljóta um þessa heilögu borg eða þetta heilaga land. Vörnin á að vera >passiv«. Verið að eins reiðubúnir að hlýða 1) IndTeíjsr greina sjálfir syo í milii. AlMBnbranðgerðin selur hin óviðjafnanlega hveitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. samvizku ykkar, þó það kunni að kosta ykkur fangelsisvist. Valdið engum sársauka eða meins. Gangið heim í friði. Nötið ekki hörð orð, þótt þið mætið lögreglumanni eða svik- ara. Það gæti sært hann og valdið friðarslitum eðaupphlaupix Það var ekki mikill uppreisnar- andi í þessum orðum, en samt varð það til þess, að ræðumað- urinn fékk sömu meðferð og Dr. Satyapal. (Frh.) E. J. S. 0. Tráarbrögðln eru elnkamál manna. Frá ísafirði. Starfsemi Samverjans. ----- (Frh.) Skýrsla sú, er hér fer á eftir, er yfirlit yfir athafnir Samverja- starfseminnar til þess að >gleðja og seðja« nokkur börn og gam- almenni s. 1. vetur. Að vlsu ber hún það með sér, að hér er um tiltölulega lítinn skert að ræða, þegar litið er á hversu örðugir tímarnir eru og þörfin mikil. Hitt sést, sem eðlilegt er, síður, hvaða fyrirhöfn og fórnfýsi stend- ur bak við þessar tölur, þótt lágar séu. Þetta segi ég engan veginn til þess að hrósa sjálfum mér, en fórnfýsi ýmsra, er styrkt hafa starfsemina, svo og þeirra, er daglega lögðu á sig mikil aukastörf við framreiðslu o. þ. h., verðslculdar fyllilega, að á það sé minst í þessu sambandi. Það var vissulega mjög ánægjulegt að sjá, með hve mikilli alúð og kasrleika þessi störf voru unnin. Eins og íjárhagsskýrsían ber Hjálparstðð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga" . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Islenzkar vörnr ágœtar tegundir seljum vér í heildsölu: Ðllkakjot 112 kgr. ( tunnu Sauðakjot 112 — - — Do. 130 — - — *e 8 -g ■K *? 1 s Tólg í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum til smásölu. Kæfa í belgjum. Spegepylsa o. fl, Gerið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar. Sláturfél. Suðurlauds Sími 249, tvser Eínur. með sér, er samvinna milli bæj- aríélagsins og tveggja iíknar- félaga hér í bænum og Hjálp- ræðishersins um þessa líknar- starfsemi, og hefir svo verið undanfarandi ár. Annars er fé það, sem safnast hefir til starf- semi þessarar, komið úr ýmsum áttum, frá vinum hennar innan og utanbæjar. Um útgjaldaliðina er þa.ð að segja, að Samverjinn hefir varið nokkrum hundruðum króna til kola- og fatakaupa, en áður hefir hann einungis gefið mat. Var úthlutað rúmlega 20 nýjum og hlýjum utanyfirflíkum handa 13 börnum og unglingum og 31/2 tonni af kolum handa 10 íjölskyldum. Maturiun, sem veitt-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.