Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Blaðsíða 77
UM BÚNADARHAG! ÍSLENDÍNGA.
67
reiknlngi Skúla, 50,444. Jón sýslumaðr getr eigi liafa liaft aðra
skýrslu fyrir sðr en jarðabók Arna eðr skýrslur frá henni, og
Skúli helir nú líka reiknað eptir henni, sem kunnugt er. Skýrsla
Skúla um kvikfjártalið 1703 er hvergi fyrr prentuð í heilu lagi,
e» á fjórum stoðum finnst ágrip af henni: hjá barún Eggers,
konferenzráði Magnúsi Stepliensen, konferenzráði Bjarna Thor-
steinson og í I. bd. Landshagsskýrslnanna 60. — 61. bls. Ágrip
Eggers er að því leyti fullkomnast, aö þar er lalin aðalupphæð á
hrossum, nautum og sauðum í hverri sýslu og fjói öúngi landsins;
en það er ófullkomnara en ágrip þeirra M. Stephensens og B.
Thoisteinsonar að því, að það er öllu rangara, sem nú skal
sagt. Eptir skýrslu Skúla verða á öllu landinu 26,909 hrossa,
35,860 naula og 278,994 sauða; en ef 818 geitr, er hann telr í
þíngevjar sýslu, eru lagðar saman við sauðina, eins og Skúli
gjörir, þá verðr það alls 279,812. Hjá Eggers verða nú 26,730
hrossa, 3S,760 nauta og 278,992 sauða1. Mismunr þessi er
kominn af lalvillum hjá Eggers; hann lelr 643 hross í Suðrmúla
sýslu í stað 633, en eigi nema 427 liross í Gullbríngu sýslu í stað
S27, í Húnavatns sýslu telr hann 2189 hross, á aðvera2l88. Eptir
þessu ætti nú að vera 89 hrossum færra bjá lionuni, þ. e. + 10
100 -j- 1, og ætti þá aöalsamtalan að vera 26,820; en bjá
honum er lagt rangl saman, svo að 26,730 kemr niðr, í stað
26,820. Enn meiru skakkar þó í nautatölunni, jní Eggers telr
þau 38,760, það er 2,900 fleira en hjá Skúla; Eggers telr naut
í Norðrmúla sýslu 982, í stað 1082, eðr 100 færri en á að vera,
en 984 í Suðrmúla sýslu, í staö 964, eðr 20 fleiri en á að vera;
1 Austrskaptafells sýslu telr hann aptr á mót 963 naut, en á að
vera 983, og loksins telr liann 7767 naut í Rangárvallasýslu, en
þau eigu að vera 4767; verðr þá munrinn á mistalinu ~ 100
20 ~ 20 -j- 3000, sem áðr segir, eðr 2900. Menn skyldi
eigi ætla, að slikar villur gæti fundizl hjá Eggers, svo reikníngs-
högum manni, lieldr geta ser þess til, að liann hefði liaft ein-
l’tiilosopliisclic Schilderung dcr gegenwai ligen Verfassung von Island. III. tóDu
og 392. og 397. bls.