Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Blaðsíða 225
U.M BÚNADAIUIACI ÍSLENDÍNGA.
215
fyi'ii' 11,220 vættir, eðr samtals fyrir 27,143 vættir. Tímabilið
1759—1763 var ár hvert að meðaltali flutt tóbak fyrir 7340 vættir,
en brennivín fyrir 8032vættir, það er samtals fyrir 15,372 vættir.
En þess er eigi getið hversu mikið fluttist af tei, sykri né katfi,
heldr er sagt, að órin 1733 tii 1742 hafi ekki kaíTi fluzt. það er
eptirtektar vert, hversu mikil óhófsvara fluttist til landsins um
þcssar mundir. Árin 1733 til 1742 fluttist tóbak og brennivín
fyrir 27,143 vættir, en kornmalr eigi fyrir meira en 16,000
vætta; verðr því brcnnivín og tóbak 29 liundruðustu af allri verzl-
nninni, þólt hvorki sé lalið sykr néte, og eigi heldr frakkneskt vín
né mjöðr, er Skúla þótti vera nauðsynja og þarfa vara. það væri
nú gaman að sjá, hvort forfeðr vorir á þeim tírnum liafi verið
niiklu hófsamari en vér nú erum, fyrst allir eru nú að kvarta um
úhófið en dást að feðrum sínum fyrir hófsemina. Menn hlaupa
vanalega í það, að með ári liverju sé keypl meiri og meiri
úhófsvara, en þó svo sé, þá sannar það eigi ueitt, því verzlunin
v'ex ár frá ári; menn verða því að sýua, að nú sé keypt meiri
úhófsvara að sínu leyti en þá, en það ætlum vér sé örðugt að
sanna. það væri nú hægðarleikr að skera úr þessu máli, ef verð
stæði á hverri vörutegund i verzlunarskýrslum vorum hinum nýju,
en það er nú eigi því að heilsa, og þvl er örðugt að vita, hvort
yúr nú sém skynsamari orðnir í kaupum og sölum heldr en áðr.
Áér skulum þó gjöra dálitla tilraun til að komast eplir þessu.
Ái'ið 1855 fluttust til landsins samtals 64,606 tunnur af öllum
kornmat: af rúgi, byggi, bankabyggi, baunum, bygggrjónum,
■ugmjöli, hveitimjöli og byggmjöli, er þó brauð eigi með talið.
* unnan verðr nú upp og ofan á 11 rd. Eptir meðalverði á óhófs-
vúrum, verða á móti einni korntunnu, eðrllrd., 21 pd. af tóbaki,
kafllpund, 54 sykrpund og 55 pottar af brennivíni; vér slepp-
u*u hér tei og öðrum vínföngum með vilja. 1855 hefir þá fluzt
M landsins tóbak fyrir 5185 tunnur kornmatar, kaffi fyrir 9266 tr.,
sykr fyrir 8479 tr. og brennivín fyrir 7080 tr., eðr samtals fyrir
30,010 tunnur matar. þótt nú landsmenn hafi 1855 keypl tóbak,
*ykr, kaffi og brennivín fyrir hér um bil 330, 110 rd., en árin 1733
til 1742 væri eigi keypt meira tóbak og brennivin að meðaltali