Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Page 7
FORMALI.
Þetta biS þriSja bindi af Skýrslum um landshagi á íslandi, sem
hid íslenzka Bókmentapélag ber her fram fyrir almenníngs sjónir,
hefir haldiS áfram, svo vel sem faung voru á, lieim sbýrslugreinum
um hagfræSi íslands, sem áSur voru bvrjaðar, og bætt sumum nýjum
vi<5. EmbættismannataliS 1861, sem er fremst í þessu bindi,
er ný skýrsla, og er ekki einúngis fróSleg ab fví, a8 hún er miklu
ítarlegust af lieim sem til eru, beldur og vegna þess, aS bún skýrir
frá mörgum sogulegum atriSum um uppruna og breytíngar á ymsum
embættum. Hinar aírar skýrslurnar eru framhald Jpess, sem áSur
befir komiS fram í liinum fyrri bindum safns þessa, og er þaS einkum
fyllst, sem viSkemur fólkstölunni og breytingum hennar, því hér er
ekki aS eins skýrslan um hiS almcnna fóllcstal, sem fram fór 1.
Oktober 1860, svo sem lofaS var í formála annars bindis af safni
þessu, lieldur og einuig ritgjörbir um mannfjöldann á landinu
1861, 62, 63 og 64 , bygSar á skýrslum presta, sem þeir senda
biskupinum á ári bverju. — RitgjörSirnar um búnaSar ástand á
Islandi eru framhald þess, sem ritaS befir veriS um þa8 efni í hinum
undanfarandi bindum; þó hefir hér veriS einúngis byggt á búnaðartöflum
teim, sem inn eru sendar árlega til stjórnarinnar, og er hér farið
yfir árin 1861, 62, 63 og 64. J>a8 er því miSur, a0 skýrslur þessar
eru enganveginn svo fullkomnar sem vera sétti, en félagiS hefir ekki
baft annaÖ úrræSi, en aS nota þau efni sem fyrir hendi eru, þareS
ekki er á öSru völ, og þó bér hafi verig smásaman getiS um ymsa
annmarka, þá hefir ekki teldzt aS ávinna neinar umbætur á þeim a8
svo komnu; væri þaS þó mjög nauSsynlegt og þarflegt, ef amtmenn
°g sýslumenn legSi kapp á aS gjöra skýrslur þessar sem nákvæmastar,
°g fullkomnari en þær eru nú, einkum í þeim atriöum er snerta
allskonar greinir jarSræktarinnar, sjáfaraflann, arö af hlynnindum og
fleira þesskonar. — Um verzlanina er bér samin skýrsla, sem
nær yfir árin 1856—1863 , en því mi?ur er þar eins háttaÖ, aS
verzlunartöflurnar bafa veriS svo skörSóttar, aS mikiS vantar til aS