Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Page 47
EIIBÆTTISMANNATAL Á ÍSLANDI.
37
skyni í tímatalsröð hér telja nokkrar ákvarðanir sem að þessu lúta,
og sem allar eru prentaðar í »Lovsamling for Island«, en þær
eru þessar: tilskipun 27. marz 1563, tilskipun 4. marz 1595,
tilskipun 29. nóvember 1622, konúngs bréf 10. maí 1737, 29. ja-
núar 1740, 1. apríl 1740, 19. janúar 1742, 3. júní 1754, 18.
október 1771, 11. maí 1787, 2. desember 1791, og margar eru
fleiri síðan.
Tekjur presta nú á tímum sjást Ijósast af brauðamati því á
Islandi, sem gjört var árið 1854, og sem prenlað er í ritum þessum
•L bindi, bls. 430—543 og 593—851. Um þetta atriði hefir verið
geíinn mikill fjöldi af ákvörðunum, sem hér yrði of lángt að telja,
en þó skal hér eptir tímatals röð geta nokkurra þeirra, svo sem
eru: tilskipun 19. nóvember 1542, um framfærslu presta í Skál-
holts stipti; dómur 7. september 1545, um flskitíund til presta á
Vestmannaeyjum; dómur 1. maí 1566, um tíund, gjaftoll, ljóstoll
og líksaungseyri; konúngs bréf 28. apríl 1571, um útbýtíng af 100
rd. til fátækra presta í Hóla stipti; tilskipun 21. marz 1575, um
tekjur presta í Hóla stipti; konúngs bréf 12. maí 1579, um útbýtíng
300 rd. meðal fátækra presta, alþíngisdómur 2. júlí 1594, um
tekjur presta af bændakirkjum; alþíngisdómur 1605, um tíund til
pt'ests og fátækra; konúngs bréf 24. marz 1778, um tekjur kirkna
og presta á Vestmannaeyjum; reglugjörð 17. júlí 1782, um tekjur
presta og kirkna á íslandi; konúngs úrskurður 22. marz 1784, um
tíundargjald til prests og kirkju í Gullbríngu sýslu og Mosfellssveit;
kansellíbréf 15. maí 1784, um hjálp handa prestum í Skálholts
stipti, sem hafa mist við jarðeldinn; konúngs úrskurður 26. apríl
1786 um flskitíund á Vestmannaeyjum; konúngs hréf 4. júní 1790,
um oflúr til presta af konúnglegum embættismönnum og öðrum, sem
ekki eru í bænda stétt; konúngsbréf 21.maíl817, um hvað vinnu-
hjú og húsmenn skuli gjalda presti og kirkju; tilskipun 6. janúar
1847 um fardaga presta; tilskipun 27. janúar 1847 um tekjur presta
°g kirkna o. fl.
Um uppgjafa-presta og prestsekkjur hafa einnig á ymsum tímum
verið gefnar ekki fáar ákvarðanir, og skulum vér hér nefna þessar:
um uppgjafa presta: konúngsbréf 14. febrúar 1705, 16. maí 1707