Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Page 57
1860.
FÓLKSTAt.A Á ÍSLAXDI.
47
og skal þess hér getið, að í fólkstölunum fyrir árin 1703 og 1769
er Skaptafells sýsla, sem þá heyrði undir Austfirðíngafjórðúng, og
Itorgarfjarðar sýsla, sem þá var talin til Vestfirðíngafjórðúngs, báðar
lagðar við Suður-umdæmið, samkvæmt umdæma-skipun þeirri, sem
gjörð var eptir konúngsbréfum frá 1770 og 1787, og sem ennþá er
óbreytt. Taflan er þessi:
A I •o E s SB cn H3 ^ E 3 , 3 a | £ 1 > -3 | tD • ? G S-. 3 3 t •O «2 — 3 =§ 1 < Á öliu íslandi.
’ólkstalan árið 1703 1 18728 15774 15942 50444
— 15. ágúst 1769 1 17150 13596 15455 46201
— 1. febrúar 18012 17160 13976 16104 47240
— 2. febrúar 1835 2 20292 14480 21263 56035
— 2. nóvember 18403 .... 20677 14665 21752 57094
— 2. nóvember 18454 ... . 21364 14956 22238 58558
— 1. febrúar 1850 5 21288 15112 22757 59157
— 1. október 18556 22810 16362 25431 64603
— 1. október 1860 23137 16960 26890 66987
Vili maður vita, hversu þéttbyggt ísland sé, þá er einnig
nauðsynlegt að þekkja ílatarstærð landsins, en um þetta hafa rnenn
nú áreiðanlega vissu (smbr. »Skýrslur um landshagi á íslandi« I,
bls. 97—109). Eptir mælíngu þeirri, sem þar er gjörð, er landinu
skipt í þrjá flokka, nefnilega byggt land, afrétti og óbygðir, og er
þetta mælt i hverri sýslu fyrir sig, en landið allt er talið 1867.3
ferhyrníngsmílur (það er að segja: Suður-umdæmið 645.3, Vestur-
') »0. Olavius, Oekonomisk Reise gjennem Island«, 2. bindi, bls. 657—658;
”C. Pontoppidan, Saml. til Handels-Magazin for Island«, 1. bindi, bls. 333—
334, og »F. Tliaarups statisliske Tabeiler for 1825«, töflu XXXIV.
9 “Statistisk Tabelværk (Ældre Række)«, 6. hepti, bls. 158—178.
3) "Statistisk Tabeiværk (Ældre Række)«, 10. hepti, bls. 166—235-
O “Statistisk Tabclværk (Ny Række)«, 1. bindi, bls. 308—327.
) "Skýrslur um landshagi á íslandiu, I. bls. 1—49.
°) “Skýrslur um landshagi á íslandi«, I. bls. 405—479.