Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Page 470
460
DM FJÁRHAG ÍSLANDS.
við lok fjárhagsársins 18B4/o5 að réttu liefði átl að vera búið að
greiða af þeim hluta áðurnefnds skyndiláns, sem suður-umdæminu
var veittur, og svo einnig það sem eptir stendur af þeim hlutanum,
sem norður-umdæminu var veittur, eða 5522 rd. 38 sk. þess skal
þarhjá getið, að hlutaðeigandi embættismönnum á íslandi er skipað
að sjá svo um, að fe þetta verði borgað sem fyrst verða má, og
mun stjórnarráðið einnig láta sér annt um að gæta þess, að þess-
ari skipan verði fullnægt.
Til að byggja upp nýja kirkju á Eyri í ísafjarðar sýslu voru
í fjárhagslögunum fyrir árið 18fil/ii2 veittir 1800 rd. eins og lán, er
liggja skyldi á nefndu prestakalli, og skyldi borga aptur með því
að greiða 6 af hundraði hverju í 28 ár. Eptir reikníngunum fyrir
árið 1 8g1/g2 voru af þessu láni einúngis borgaðir út 1480 rd. og
þessvegna var sem borgun uppí lánið, í frumvarpinu til fjárhags-
laganna fyrir árið 1 8G3/g4, ekki talið nema 88 rd. 77 sk. En í lögum
19. janúar 1863, um viðbót við fjárhagslögin fyrir árið 18G2/g3 , var
leyft, að borga mætti út þá 320 rd., sem vantaði á upphæðina
sem í fyrstu var veitt, og því eru hér taldir 6 af hundraði af
1800 rd., eða alls 108 rd.
Kostnaður sá, er risið hefir af jarðamatinu á íslandi og sem
fyrirfram heflr verið greiddur úr jarðabókarsjóði landsins, er að
upphæð 8360 rd. 82 sk. Samkvæmt 2. gr. í opnu bréfl 1. apríl
1861 skal fé þetta endurgoldið á þeim tveim árum 1863 og 1864,
og hér er því talinn sá helmíngur, 4180 rd. 41 sk., sem greiða
ber árið 1864.
í lögum 29. desember 1857, um viðbót við fjárhagslögin fyrir
árið 1857/58, voru veittir 4000 rd. til fjárkláðans í suður-umdæminu,
og átti að borga þetta aptur úr jafnaðarsjóðum umdæmanna fyrir
lok fjárhagsársins 18fi%i. Af ofannefndum 4000 rd. fékk vestur-
umdæmið 2478 rd., en af þeim stóðu eptir ógoldnir 1600 rd., og
var það í fjárhagslögunum fyrir árið 18G:i/ti4 leyft, að borga mætli
þessa skuld á þeim 3 árum 1862, 1863 og 1864, með Va hluta á
ári hverju, og því eru hér taldir 533 rd. 32 sk. sem borgun fyrir
árið 1864.
í lögum 30. desember 1858, um viðbót við fjárhagslögin fyrir