Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Page 479
DM FJÁRíIAG ÍSLANDS.
4G9
Við B. I. 11. „Kennari við latínuskólann í Reykjavík, Jón
þorkelsson, er skipaður í þetta embætti 21. desember 1862, og
er frá alþíngi Íslendínga, því er síðast var haldið, komin allra-
þegnsamlegust bænarskrá ti! konúngs um, að laun þessa embættis-
manns verði hækkuð til 1000 rd. á ári. Til styrkíngar þessari
bænarskrá sinni hefir þíngið tekið það fram, að hann sé sá eini
Islendíngur, er nú lifir, sem hafi tekið embættispróf við Kaup-
mannahafnar háskóla í málfræði mcð bezta vitnisburði; að hann
með einstökum dugnaði hafi kennt í latínuskólanum síðan árið
1854, þegar hann varð tímakennari þar, að hann hafi í hyggju að
yfirgefa skólann, ef kjör hans verða ekki bætt, og að þetta mundi
ekki einúngis beinlínis valda skólanum miklu tjóni, heldur einnig
óbeinlínis með því, að slíkt að líkindum mundi fæla Íslendínga frá
því, frarnvegis að leggja sig eptir málfræði.
þess skal nú hér getið, að í fjárhagslögunum fyrir árið 185!,/gii
var peuíngaupphæð sú, sem áður liafði verið veitt til tímakennslu
í skólanum , hækkuð um 100 rd., til þess að með því móti mætli
fjölga kennurunum við skólann aí> minnsta kosti um stundar sakir,
og til þess menn þannig, þángað til annað embætti losnaði, gætu
gjört sér vissa von um að geta haldið Jóni þorkelssyni, sem þá
var kandídat í málfræði og í nokkur ár hafði verið tíinakennari í
skólanum, og var hann síðan settur í þetta kennara-embætti. J>ar
nú stjórnarráðið álítur það æskilegt, að geta orðið, að svo miklu
leyti unnt er, við beiðni alþíngis um að bæta kjör þessa embættis-
manns, þá hefir þótt réttast að telja cmbættisaldur hans sem kennara
við latínuskólann frá þeim tíma, þá hann, eins og áður er frá skýrt,
var seltur sem kennari við latínuskólann. Laun hans eru því hér
talin 600 rd. á ári, samkvæmt reglum þeim um launaviðbót eptir
embættisaldri, sem gefnar eru í stjórnarl'rumvarpinu til laga 19.
janúar 1863.”
Að öðru leyti en því, sem hér að framan segir, eru laun em-
bættismanna þeirra, sem taldir eru í greininni B. 1., talin eins og í
fjárhagslögunum fyrir árið I8fi3/c4, með þeirri viðbót, sem þeim er
veitt í lögum 19. janúar 1863.