Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Page 481
UM FJÁBHAG ÍSLANDS.
471
Við B. IV. „Launaviðbót sú eptir kornverði, sem hér ræðir
um, er talin eptir reglum þeim, sem um það efni ern settar í 25.
og 27. gr. laga 19. febrúar 1861.”
Við B. V. 1. „Útgjöld þessi eru hér talin samkvæmt 2. gr.
laga 19. janúar 1863, og með þeirri uppliæð sem þar er til tekin”.
Við B. V. 2. Tillag það, 318 rd. 72 sk., til fátækustu brauða
á landinu, sem hér er talið, var upphaflega 300 krónur, og er það
goldið eptir konúngs úrskurði 12. maí 1579.”
Við B. V. 3. ^þegar selt var Ilóla stóls góz, voru seld með
því nokkur kirkju-kúgildi, sem prestum voru goldnar lcigur eptir.
Til endurgjalds fyrir þetta er nú goldið árlega 960 álnir eptir
meðalverði verðlagsskrárinnar á alin, og í peníngum 65 rd. 60 sk.,
en það hvorttveggja má gjöra ráð fyrir að verði að upphæð 300 rd.,
eius og hér er talið."
Við B. V. 4. „í hinum eldri skýrslum um eptirlaun þau, sem
snerta alríkið, voru fyrr meir á ári hverju taldir 300 rd., sem
verja átti til styrktar handa ekkjum og börnum presta á íslandi,
samkvæmt konúngs úrskurði 13. maí 1785. í fjárhagslögunum fyrir
árið 18r’%i voru þessir 300 rd. fyrst taldir meðal útgjalda til ís-
lands þarfa, en í fjárhagslögunum fyrir árið 18G1/«2 var leyft að
hækka þetta um 100 rd., eða alls til 400 rd., eins og hér er lalið."
Við B. V. 5. ltAf þeim 500 rd., sem hér eru taldir til út-
gjalda, hafa 200 rd. allt til þessa verið greiddir úr styrktarsjóði
kirkju- og kennslustjórnarinnar til uppgjafapresta og prestaekkna
á lslandi, en 300 rd. er hækkun áþessu, sem hér er stúngið uppá,
°S skal í því tilliti hér gjöra þessar athugasemdir.
Eptir skýrslum þeim, sem þar um eru fengnar, eru á íslandi
nú sem stendur 13 uppgjafaprestar, og geta menn einúngis um 3
en aS þeim 70 rd., sem afgángs vcrða, skuli skipta milli saungkennarans
og kennarans i nmleikum. Jrarámðti cr ekkcrt ákveðið um, hvcrnig skipla
sltuli launaviSbtít þeirri eptir kornverSi, aS upphæð einúngis 46 rd., scm
fylgir með, og biSur stjdrnarráSiS stiptsyfirvöldin um uppástúngu í því efni.