Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Síða 598
588
VEBZr.AN Á ÍSLANDI.
1856—63.
pund, til norður- og austur-umdæmisins 32,324 pund og til vestur-
umdæmisins 25,582 pund. Eins og að undanförnu var aðflutníng-
urinn mestur af neftóbaki, nefnilega 66,708 pund, eða rúmlega eins
mikið og af binum tóbakstegundunum samtölduin (og af þessu
tóbaki til suður-umdæmisins eins 31,097 pund, eða nær því eins
mikið og til beggja hinna umdæmanna). Hvað blaðatóbak snertir,
þá á sama sér stað og árið 1855, nefnilega að það einúngis er
leljanda, sem flutt var til vestur-umdæmisins af þessari tóbuks-
tegund.
Um salt er sama að segja sem áður hefir átt sér stað, að
lángmest er flutt af því til suður-umdæmisins. Af salti fluttust árið
1862 alls 22,359 tunnur til landsins, en af þessum aðflutningi lenti
mesti hlutinn á Reykjavíkur kaupstað og Gullbríngu sýslu, það er
að skilja 13,492 tunnur, eða meir en helmíngur þess, sem flutt
var til alls landsins; þó heflr einnig á þessu ári, einsog árið 1855,
ekki verið flutt svo lítið til Isafjarðar sýslu af þessari vöru, neí'ni-
lega 3929 tunnur.
Af steinkolum hefir á þessu ári verið flutt alls 4531 tunnur
til landsins, og þaraf til suður-umdæmisins 1968 tunnur, til vestur-
umdæmisins 1438 tunnur og til norður- og austur-umdæmisins
1125 tunnur. Hlutfallið milli umdæmanna er því á þessu ári ekki
eins ólíkt og það var árið 1855, því þá íluttist til lteykjavíkur kaup-
staðar eins af þessari vöru rúmur þriðjúngur þess, sem ílutt var
til alls landsins (smbr. I, 575). Sýnist þetta því vera vottur þess,
að víðar en í Reykjavík eru menn nvi farnir að brúka steinkol til
að kynda ofna sína.
Eins og áður hefir átt sér stað, þá er hampur ekki teljandi
að hafi íluzt á þessu ári nema til suður-umdæmisins, einkum til
Reykjavíkur kaupstaðar og til Gullbríngu sýslu, nefnilega 22,493 pund
af 22,996 pundum, sem flult voru til alls landsins. Nokluið líkt má
segja um færi, því af 20,266 tals, sem á þessu ári voru flutt til
alls landsins, voru flult til suður-umdæmisins 12,602, til vestur-um-
dæmisins 6092, en til norður- og austur-umdæmisins ekki nema 1572.
Af járni flutlust árið 1862 til íslands 75,527 pund, og var
hlutfallið milli umdæmanna mjög líkt, því þaraf voru flutt til suður-