Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Page 875
1806-67.
UM FJÁRHAG ÍSLANDS.
865
embættismenn, bæði á íslandi og í Færeyjum, eptir reglum þeim,
sem lil þessa hafa verið við hafðar, að vísu eru skyldir til sjálQr
að standast koslnað þann, er leiðir af vanalegu viðurlialdi
embættisbústaða þeirra, og þetla bið sama var einnig, hvað Frið-
riksgáfu snerlir, tilkynnt amtmanninum í norður- og austur-um-
dæminu, þeim er nú er, þegar hann lók við embættinu. Aptur á
hinn bóginn hefir kostnaður sá, er leiðir af að a 1 - við gj örð á slík-
um embættisbústöðum, verið greiddur úr ríkissjóði, og er þessari
reglu t. a. m. fylgt í fjárhagslögunum fyrir árið 18^5 hvað amtmanns-
húsið í Færeyjum snertir; kostnaður sá, sem reis af aðgjörðinni
á Friðriksgáfu árið 1847, var einnig greiddur úr konúngssjóði.”
Við A. iV. 8. „Amtmaðurinn í vestur-umdæmi Islands heflr
sent stjórninni skýrslu um, að kirkjan á íngjaldshóli í Snæfellsness
sýslu, sem er ríkiseign, sé orðin svo hrörleg, að hún ekki verði
notuð til guðsþjónustugjörðar, og þykir því brýn nauðsyn bera
til, að kirkjan fái aðal-viðgjörð; en eptir áætlun þeirri, sem
stjórninni heíir verið send um þetta, er kostnaðurinn til þessa talinn
2074 rd. að uppbæð, eins og hér er stúngið uppá. Iíirkja þessi,
sem er mjög gömul og að öllu leyti byggð úr timbri, er 29 álnir
að lengd og 10 álnir á breidd. Afgángurinn af tekjum kirkjunnar
heíir að meðaltali um hin síðustu 10 ár verið 14 rd. 6 sk. á ári,
og rennur hann inn í ríkissjóð.”
Við A. IV. 9. „Árneðan læknisembættið í Vestmannaeyjum var
laust eptir fráfall Davidsens læknis, sem hafði haft það embætti á
hendur en andaðist árið 1860, var héruðslæknirinn í eystri hluta
suður-umdæmisins settur til, ásamt embætti sínu, einnig að gegna
læknisstörfum á eyjunum. En sökurn þess að eyjar þessar liggja
mjög svo afskekktar, og þar örðugt er að komast út í þær úr landi
oinkum á haustum og um vetrartíma, máttu eyjabúar samt sem
aöur í veikindum sínum sakna nauðsynlegrar læknabjálpar, og
leituðu þeir þá til yfirsetukonunnar í eyjunum, Solveigar Markusen,
en hún lét þeiin í té alla þá aðstoð, sem unnt var eptir kríngum-
stæðunum. Eptir uppástúngu stiptamtmanns og eptir að hafa
skrifazt á við fjármálastjórnina, veitti dómsmálastjórnin nefndri yfir-
setukonu, sem hefir ágæta vitnisburði um dugnað sinn, 10 rd.