Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Page 877
1SC6-G7.
UM FJÁlílIAG ÍSLANDS.
867
að bjarga nokkru af skjalasafninu; ennfremur má geta þess, að
svefnherbergi stiptamtmanns, konu bans og barna eru svo lítil, að
þegar skyldulið hans er 6 manns, eins og nú er, þá er ekki 300
teníngsfeta andrúmslopt handa hverjum manni, auk þess að ekki
verður í þeim baft svo mikið sem eitt búsgagn til geymslu línklæða
og annars íverufalnaðar; og loks vantar bæði þvottahús og vistakjall-
ara, en hans verður því síðurán verið, sem það er nauðsynlegt álslandi,
sökum þess hvernig þar hagar til, að vera útbúinn með miklu meiri
vistal'aung, einkum um vetrartíma, en þörf er á í Danmörku. Til
þess að ráða bætur á brestum þeim, sem nú bafa verið taldir,
hefir stiptamtmaður stúngið uppá, annaðhvort að byggja hálfan
loptpall á stiptamtmannshúsið eptir allrilengdþess, eða þá að minnsta
kosti að setja þakpall (Qvistetage) á hálft húsið, og mætti þá selja
stiga úr forstofunni upp á þenna pall, en þar mætti þá búa til 2
eða 3 nokkurnveginn rúmgóð herbergi, og mætti þá nota eitt þeirra
til að geyma skjalasafnið í, en hin tvö herbergin mætti þá brúka
annaðhvort sem svefnherbergi eða sem skrifstofur; en þá mætti
brúka skrifstofur þær, sem nú eru í neðsta palli lnissins, til þess
að rýmka svefnherbergi þau sem þar eru. Kostnaðurinn til þessa
hvors um sig er í áætlun þeirri, setn stiptamtmaður hcDr sent
hínguð, talinn annaðhvort 1656 rd. eða 1087 rd. l.oks heflr stipt-
amtmaður einnig stúngið uppá að hús það, setn brúkað er sem
heslhús og ijós, verði lengt, og að viðauki þessi væri brúkaður
sem þvottahús og þar undir gjörður vistakjallari; en kostnaðurinn
t‘i þessa er í nefndri áætlun talinn 469 rd.
Fjármálastjórnin var nú að vísu dómsmálastjórninni samdóma í
því, að ekki verði hjá því komizt að stækka stiptamtmannshúsið,
en þar sem dómsmálasljórnin var því meðmælt, að hin fyrstnefnda
uppástúnga sliptamtmannsins væri lekin til greina, þá áleit fjánnála-
stjórnin að það væri nægilegt, til þess að lnisið gæti orðið samboðið
þvi hvernig lil hagar í landinu, að þakpallur væri settur á hérumbil hálft
búsið, en að hesthúsið og fjósið væri lengt og þarí búið til þvottahús
með vistakjallara undir. Samkvæmt öllu því sent hér hefir vcrið sagt
er Því stúngið uppá að greiða megi úr ríkissjóði fé það, að upphæð
lo50 rd., sem samkvæmt áætluninni þarf til hvorutveggja þessa.”