Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Side 43
EMBÆTTISMANNATAL Á ÍSLANDI.
33
1806.
Petur tíuðjónsson, organleikari, CGullbríngu s., 1865).
Runólfur Magnús Olsen, umboðsmaður, (Húnavatns s., 1845, 49,
53, 57).
Sighvatur Árnason, hreppstjóri, (Rángárvalla s., 1865).
Sigurður Brynjólfsson, bóndi, (Suður-Múla s., 1849).
Skúli Vigfússon Thorarensen, héraðslæknir, (Rángárvalla s., 1845).
Stephán Eiríksson, hreppstjóri, (Austur-Skaptafells s., 1859, 61,
63, 65).
Stepbán Helgason Thordersen, prestur, (Vestmannaeyja s., 1865).
Stephán Jónsson, hreppstjóri, (Eyjafjarðar s., 1845, 47, 49, 53, 55,
57, 59, 61, 63, 65).
Sveinn Níelsson, prestur, (Snæfellsness s., 1865).
Sveinn Skúlason, kand. philos., (Norður-þíngeyjar s., 1859, 61,
63, 65).
Sveinn Sveinsson, hreppstjóri, (Suður-Múla s., 1845, 47).
' ilbjálmur Oddsen, söðlasmiður, (Norður-Múla s., 1857).
Í>orgrimur Tómasson Thomsen, gullsmiður, (Gullbríngu- og Kjósar
s-, 1845, 47).
I>0rsteinn Gunnarsson, bóndi, (Norður-Múla s., 1845).
forsteinn Pálsson, prestur, (Suður-Ju'ngeyjar s., 1845, 47).
þorvaldur Sivertsen, umboðsmaður, (Dala s., 1845, 47, 49).
Skýrsla þessi sýnir, hverir hafa verið embættismenn á alþíngi
1 þau 10 skipti, sem það hefir komið saman síðan það var stofn-
S°U, og sömuleiðis sýnir hún, hverir hafi haft þíngsetu um þenna
tíma, bæði sem konúngkjörnir og sem þjóðkjörnir þíngmenn, eins
°g einnig í henni er skýrt frá kjördæmi því, sem þeir hafa verið
tyir. Samkvæmt skýrslunni hafa 76 menn um þenna tíma haft
Selu ú alþíngi, annaðhvort sem konúngkjörnir eða sem þjóðkjörnir
þingmenn, eða þá sem hvorttveggja; en til þess að hafa hægara
J'flrlit yflr, hversu opt hver einstakur þeirra hafl setið á þíngi,
'iljum vér flokka þetta, og verður það þá ofaná, að af þessum 76
"íönnum hafa:
3 haft þíngsetu á 10 þíngum, eða öllum,
1 — — - 9 -
4 - - - 7 -
IV.
3