Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 49
1800. EMBÆTTISMANNATAL Á ÍSLANDI. 39
sveit, Höskuldstaðir, Kálfatjörn, Kirkjubæjar klauslur, Kirkjubær í
lúngu, Kolfrevjustaður, Kross þing, Melstaður, Miðdala þíng og
Kvennabrekka, Miklaholt, Miklibær í Blönduhlíð, Múli, Möðruvalla
klaustur, Reykbolt, Sauðanes, Selárdalur, Setberg, Staðarbakki,
Staðastaður, Staður á Reykjanesi, Staður í Steingrímsfirði, Stafbolt,
Stokkseyri, Tjörn og Upsir, Útskálar, Vallanes, Valþjófstaður,
Vatnsfjörður.
Hm eptirlauu uppgjafapresta og prestaekkna af brauðunum er
skipað fyrir í 3., 4., 5. og 6. grein.
Loks er í 7. grein ákveðið, að í staðinn fyrir árgjald það, er
uú hvílir á sumum brauðum á íslandi, skuli til styrks handa l'á-
tækum uppgjafaprestum og prestaekkjum greiða árgjald það, sern
nú skal segja, nel'nilega af brauðum sem í áður áminnztri brauða-
matsgjörð eru metin
150—350 rd. skal greiða 2/a sk. af hverjum ríkisdal,
450-500 rd. — — 1 sk. - —
500—700 rd. — — lVask. - — —
700 og þar yflr — — l2/a sk. - — —;
en ekkert árgjald skal greidt af þeim brauðum, sem minna gefa af
sér í tekjur en 150 rd.; og þar sem prestsekkja er í brauði og
fær af því eptirlaun, fellur burt helmíngur árgjaldsins, en ailt ár-
gjaldið fellur burt þar sem uppgjafaprestur er. Prestaköll þau, af
hverjum ofan nefnt árgjald skal greiða, sem og upphæð þess af
hverju hrauði, má sjá af skýrslu þeirri er nú fylgir:
Nöfn prestakalla. Upphæð árgjaldsins.
Stafafell rd. 2 sk
Bjarnanes . . . . 1 — 61 -
Einholt . . . . 1 — 41 -
Kirkjubæjar klaustur . . . ... 3 — 86 -
Meðallands þíng . . . . ... 1 — 14 -
þykkvabæjar klaustur . . . . . . 1 — 6 -
Reynis þíng — 54 -
Sólheima þíng .... — 43 -
Eyvindarhólar .... — 18 -