Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 54
44
EMBÆTTISMANNATAL Á ÍSLANÐI.
1808.
Nöfn prestakalla.
Upphæð árgjaldsins.
Hallormstaður ........ 1 rd. 80 sk.
f>íngmúli............................1 — 54 -
Skorastaður..........................1 — 95 -
Hólmar í Reyðarfirði.................8 — 32 -
Kolfreyjustaður......................3 — 89 -
Heydalir ............................5 — 18 -
Berufjörður..........................1 — 81 -
Hof í Álptafirði.....................3 — 66 .
Eptir þessu verður allt árgjaldið samtals 497 rd. 85 sk., en
það gefur að skilja, að þessi upphæð getur ekki komið til útbýt-
íngar milli uppgjafapresta og prestaekkna á hverju ári, því eptir
hlularins eðli verða þó ætíð fleiri eða færri prestaköll, að í þeim
eru annaðhvort uppgjafaprestar eða prestaekkjur. En prestaköll
þau, sem ekkert árgjald skal gjalda af, eru þessi 22: Álptamýri,
Árnes, Ásar, Garpsdalur, Hjaltabakki, Kálfafell i Hornafirði, Kálfa-
fell á Síðu, Kirkjubóls þíng á Lángadalsströnd, Knappstaðir, Mið-
garðar í Grímsey, Otrardalur, Rípur, Sandfell, Staður í Aðalvík, Staður
í Hrútafirði, Staður á Snæfjallaslrönd, Staður i Súgandafirði, Stóri-
dalur, Stœrriárskógur, Stöð í Slöðvarfirði, Vogsósar, þaunglabakki.
Vér sleppum nú að fara fleirum orðum um þessar tvær ákvarð-
anir, sem í svo mörgu verulegu hafa gjört breytíngar á því sem
áður hefir átt sér stað um hina andlegu stétt og um prestaköll á
íslandi, en vér skulum aptur á móti íhuga nokkur atriði við sjálfl
prestatalið.
Fyrst viljum vér þá skoða, hvílíkt próf prestar þeir, sem nú
þjóna í embættuin og eru 153 tals, hafa tekið, það er að skilja,
hvort þeir hafa tekið embæltispróf í guðfræði við Kaupmannahafnar
háskóla eða við prestaskólann í Reykjavík, eða hvort þeir hafa
tekið hvorugt þessara prófa; það kemur þá fram, að próf í guð-
fræði hafa tekið:
við háskólann...............8, eða 5.2 af 100,
— prestaskótann . . . . 41, — 26. s — —,
en ekkert guðfræðispróf . . 104, — 68. o — —;