Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 55
EMBÆTTISMANNATAL Á ÍSLANDI.
45
1666.
°o iýsir það sér þá, að meir en tveir þriðjúngar þeirra presta, sem
n’> þjóna í prestaköilum, hafa ekki tekið nokkurt embæltispróf í
guðfræði, en af þessum síðast nefndu eru þó 7, sem tekið hafa
tvö próf við Kaupmannahafnar háskóla.
þessunæst skal skoða þjónustutíma presta, og er hann
talinn frá því ári, þá þeir eru prestvígðir; en til hægra yflrlits er
þessu skipt í flokka, og sýnir það sig þá, að af prestum þeim, sem
nú eru í embættum, liafa þjónað í: færri en 5 ár . 16, eða 10.5 af 100
5 ár en færri en 10 . . • 17, - 11.1 - —,
10 - - - - 15 . . . 20, - 13.i - —,
15 - - - - 20 . . . 21, - 13.7 - —,
20 - - - - 25 . . . 22, - 14.4 - —,
25 - - - - 30 . . . 19, - 12.4 - —,
30 - - - - 35 . . . 16, - 10.5 - —,
35 - - - - 40 . . . 11, - 7.2 - —,
40 - - - - 45 . . • 9, - 5.9 - —,
45 - - - - 50 . . • 1, - O.c - —,
yfir 50 ár. . . • 1, - 0.6 - —.
Eru þá eptir þessu þeir prestar ílestir, sem þjónað hafa í prests-
embætti í 20—25 ár, og einúngis einn prestur, sem nú þjónar, er
jubilkennari eða hefir þjónað í 50 ár eða þar yfir; þó má geta þess,
eö árið 1860 hafa andazt 2 prestar, sem stóðu í embætti og voru
jubilkennarar, nefniiega Jón Jónsson að Grenjaðarstað, 62 ára prest-
Urj og Olafur þorleifsson að Höl'ða, 59 ára prestur.
Skoði maður þessu næst, hversu lengi prestar hafa þjón-
að í brauðum þeim, sem þeir nú hafa, og sé þessu einnig
skipt í flokka eins og að ofan er gjörl, þá kemur það f'ram, að í
sama brauði hafi þjónað í:
færri en 5 ár..................50, eða 32-7 af 100,
5 ár en færri en 10 . . i © 26.2 -
10 - - — - 15 - . .23, - 15.o -
15 - - — - 20 . . • 21, - 13.7 -
20 - - — - 25 . . . 12, - 7.9 -