Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 58
48
EMBÆTTISMANNATAL Á ÍSLANDl.
180«.
Út af bænarskrá frá alþíngi, er haldið var árið 1861, heflr
konúngur með úrskurði 29. ágúst 1862' skipað svo fyrir:
1. að þángað til öðruvísi verður ákveðið megi á ári liverju verja
600 rd. úr liinum íslenzka læknasjóði til kennslu í læknisfræði
hjá landlækni í Reykjavík, og að kennsla þessi skuli vera fyrir
þá menn, sem útskrifuðir eru úr hinum lærða skóla í Reykjavík;
2. að dómsmálasljórnin, eptir að hafa fengið um það efni álit liins
konúnglega heilhrigðisrábs, skuli hafa vald til að ákveða ná-
kvæmar, hversu yfirgripsmikil kennsla sú skuli vera, sem hlut-
aðeigendur eigi að fá hjá landlækni;
3. að huldið skuli opinhert próf yfir þeim, er notið hafa kennslu
þessarar, og skuli dómsmálasljórnin hafa vald lil að skipa fyrir
um próflð, eptir að hún er búin að semja uni það efni við
kirkju- og kennslustjórnina;
4. að þeir, sem staðizt hafa próf þetta, skuii hafa lækníngaleyíi á
Islandi og geta orðið þar héraðslæknar.
Samkvæmt valdi því, sem dómsmálastjórninni var gefið í þess-
um konúngsúrskurði, skrifaði hún amtmöunum á íslandi 28. maí
1863 um reglur fyrir læknakennslunni og um prófið, en um þetta
látum vér oss hér nægja að vísa til tiTíðinda um stjórnarmálefni
íslands” I. II., his. 716—728. f>ess skal þarhjá getið, að kennsla
þessi þegar hefir borið þann ávöxt, að þrír stúdentar hafa gengið
undir áininnzt próf, og allir fengið heztu einkunn, en af þessum 3
er einn þegar skipaður héraðslæknir og 2 eru seltir læknar.
Loks má geta þess, að alþíng það, er haldið var árið 1865,
sendi konúngi hænarskrá, og var í henni meðal annars heiðzt, að
7 ný læknaembætli yröi slofnuð á íslandi, nefnilega í Austur-
Skaptafells sýslu, í þíngeyjar sýslu, í Uarðastrandar og Stranda
sýslum, í Borgaríjarðar ogMýra sýslum, í Árness sýslu, í Gullbríngu
sýslu og í Norður-Múla sýslu. þetta málefni er samt ennþá ekki
komið lengra áleiðis, en að dómsmálastjórnin hefir fengið álit amt-
manna um það, og er því óvíst liver úrslit á því'verða.
Smbr. uTibindi um stjórnarmálefni íslands” I. B., bls. 604, og bls. 717—
722 nebanmálsgrein.