Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 189
BÚNAÐAR-ÁSTAND Á ÍSLANDI
i fardögum 1865.
kýkslur uiR búnaðar-ástand á íslandi á ýmsum árum hafa optar
verið prentaðar í ritum þessum, (smbr. I., bls. 58—73, 118—123,
480-487, II., II., bls. 31-220, 544-559, 852-891 og III., bls.
^27—273, 393- 445, 644—697 og 760—819), og viljum vér þessu
h'amhaWs her skýra frá þvi eins og það er taliö að hafa verið
1 far4ögum 1865.
Oúnaðarskýrslur þær, sem vér nú látum fylgja, eru samdar
ePtir skýrslum sýslumanna á íslandi um þetta efni, og er tilhög-
UB'n á þeim að öllu leyti hin sama og við hefir verið liöfð í ritum
^essUm fyrir hin síðustu ár. Hér er því einnig sagt frá tölu naut-
Petlíngs og sauðpeníngs i fardögum 1864, en eins og áður höfum
'er sleppt í skýrslurn þessum þeim tveim atriðum, nefnilega að
ský|-a frá tölu býla og þeirra sem tíunda, og er til þessa sú ástæða,
þessi atriði eru í skýrslum sýslumanna talin á svo ólíkan hátt
eða þeím me5 enu sieppt, að ekki er hægt að koma því saman.
Þannig er báðum þessum atriðum með öllu sleppt í skýrslunum frá
Gullbríngu- og Kjósar, Eyjafjarðar, Norður-Múla og Suður-Múla sýsl-
Um og svo frá Reykjavíkur bæ; í skýrslunum frá Skaptafelis og Húna-
'utns sýslum erutaldar „byggðar jarðir”, en í skýrslunum frá Rángár-
'a"ai Árness, llorgarfjarðar, Mýra og Hnappadals, Snæfellsness,
^ula, Barðastrandar, ísafjarðar, Stranda, Skagafjarðar og þíngeyjar
Jslum eru „býli” talin. Meiri ósamkvæmni sýnir sig samt í hinu
’ðara atriði, því í skýrslunum eru ýmist taldir „bændur”, „búendur
hS fjare’gendur”, „búandi menn og búlausir sem telja lénað til
'naðartöflunnar”, „búendur, verzlunarmenn, húsmenn og hjú”,
‘‘SOpeigendui'”, „húsfólk og hjú og verzlunarfólk” og „þeir sem
^'Pi frnmtelja”. Skýrslur amtmanna um þetta eru einnig nokkuð
ar' þ'í í Suður-umdæminu er á þessu ári tala „býla” sögð að