Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 272
262
ÖM FJÁUHAG ÍSLANDS.
1867—«8.
gjöld þessi væru tekin af þeim 4000 rd., sem í fjárhagslögunum
eru veittir til óvissra útgjalda fyrir ísland.
Við 13. I. 1. „Með allrahæstum konúngs-úrskurði 23. febrúar
1866 var biskupi þeim, sem liíngaðtil heör verið yfir íslandi, veitt
lausn í náð frá 1. apríl s. á., og var forstöðumaður prestaskólans
í Reykjavík um leið skipaður í það embætti. f frumvarpi því til
laga um laun ymsra embættismanna á íslandi, sem lagt var fyrir
hið 14. ríkisþíng Dana, var stúngið uppá, að biskupinn á íslandi
skyldi sem upphafslaun hafa 2800 rd. á ári, sem skyldi hækka um
200 rd. fyrir hver 5 ár, sem hann væri í embættinu, þángað til þau
væri orðin 3200 rd,, og skyldi hann þarhjá hafa 200 rd. á ári i
staðinn fyrir frían bústað. Ríkisþíngið féllst samt ekki á lagafrum-
varp þetta óbreytt, eins og það var lagt fyrir, heldur var í 1. gr.
B. laga 19. janúar 1863, um launaviðbót handa ymsum embættis-
mönnum á Islandi, biskupi þeim, sem þá var í embættinu og skipaður
var af konúngi 25. september 1845, veiltir 800 rd. á ári í viðbót
við laun þau, sem þá voru lögð embættinu, og sem voru 2400 rd.
auk 200 rd. í lnisaleigu.
í 3. gr. nefndra laga er nú skipað svo fyrir, að launaviðbót sú,
sem veitt er í lögunum, skuli einúngis greidd þeim embættismönn-
um, sem þá voru i embættunum, eða sem skipaðir yrðu í þau ein-
bætti, sem þá væri laus, og biskupi þeim, sem nýlega er skipaður
í embætlið, getur því ekki, nema til þess fáist sérstakt leyQ, horgast
meir í laun en 2400 rd. ú ári. Aptur á hinn bóginn má gjöra ráð
fyrir að ríkisþíngið, með því aö veila hinum þá veranda biskupi þá
umgetnu launaviðbót, hafl álitið, að biskupi bæri upphafslaun þau,
sem stúngið var uppá í frumvarpinu til nefudra laga. það má
einnig geta þess, að þíngið í hinum síðari fjárhagslögum hefir veitt
upphafslaun þau, sem í frumvarpinu voru talin fyrir þau embætti á
íslandi, sem losnað bafa eptir það lögin komu út (í fjárhagslögunum
fyrir árið 1865/g6 var það læknis-embættið í syðri bluta Veslur-um-
dæmisins, og í fjárhagslögunum fyrir árið 1866/67 var það læknis-
embættið í Vestmannaeyjum), eins og einnig til þessa tíma jafnaðar-
lega liefir verið veitt launaviðbót eptir embættisaldri þeim embættis-
mönnum á íslandi, sem samkvæmt ákvörðunum í frumvarpiuu áltu