Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 383
1866.
VKUZLAN Á ÍSLANDl.
373
hefir verið (smbr. I., bls. 575, III., bls. 588 og IV., bls. 93). Eink-
um hefir á þessu ári verið flutt mikið af sleinkolum til Norður-
-Múla sýslu, nefnilega 9097 tuunur, en þetta mun eiga rót sína í
Þ'í, að á Seyðisfirði liafa hinir útlendu hvalveiðamenn liöfuðað-
setur sitt, en þeir brúka til þessara veiða eingaungu gnfuskip.
Eins og áður hefir átt sér stað, þá er ekki teljandi að hampur
& þessu ári liafi verið fluttur nema til Suður-umdæmisins, einkum
til Reykjavíkur; því af þeim 18,402 pundum, sem af þessari vöru-
tegund fluttust á þessu ári til aíls landsins, koma 10,600 pund á
þenna eina kaupstað, og 6397 pund á Gullbríngu sýslu, en til
Veslur-umdæmisins voru ekki flutt nema ein 36 pund, og til Norður-
°S Austur-umdæmisins 445 pund. Allt öðru máli er að gegna
l'vað aðflutníng á færum snertir, því hlutfallið milli umdæmanna
er hér mjög svo líkt; á þessu ári fluttust nefnilega til alls landsins
13,883 færi, og voru af þeim til Suður-umdæmisins flutt 4753,
61 Vestur-umdæmisins 4497, og til Norður- og Austur-umdæm-
isins 4633.
Af járni fluttust árið 1866 til íslands alls 137,452 pund, en
þaraf var flutt mest lil Norður- og Austur-umdæmisins, eða 65,438
Pund, og svo til Suður-umdæmisins 52,004 pund, en aptur á móti
I*' Vestur-umdæmisins ekki nema 20,010 pund. Líkt var einnig
hlutfallið milli umdæmanna livað aðflutníug á stáli á þessu ári
snertir, að lángmest fluttist af því til Norður- og Austur-umdæm-
•sins, nefnilega 2626 pund, eða nær því helmíngur þess sein
fluttisl til alls landsins af þessari vörutegund, sem voru 5425 pund.
Af allskonar trjávið (stórviður, pláukar, borð og spírur) fluttist
A þessu ári til alis íslands 92,283 lals, en hlutfallið milli umdæm-
nnna er á þessu ári nokkuð ólíkt, því til Suður-umdæmisins fluttist
nefnilega 29,746 tals, til Vesturumdærnisins 13,341, en til Norður-
°g Austur-umdæmisins 49,196, eða rúmlega eins milkið og til beggja
hinna umdæmanna að samlöldu.
þannig hefir í stuttu máli verið skýrt frá hinum helztu vöru-
legundum, sem taldar eru að fluttar hafi verið til íslands árið 1866,
eins og vér einnig höfum sýnt hlutfallið milli umdæmanua í þessu
efni og borið það saman við eldri tíma. En ekki þykir samt óþarfi