Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 483
UM FJÁRHAG ÍSLANDS.
473
^oðum og lagareglum, er snerta fsland, og þareð það þannig er
mJog svo áríðandi, ekki einúngis fyrir alla embættismenn á íslandi,
heldur einnig fyrir hvern þann mann, sem vill aíla sér djúpsettrar
°8 ljósrar þekkíngar á hinni íslenzku löggjöf, þá má að líkindum
ahta það mjög svo æskilegt, að því gæli orðið haldið áfram, eptir
sömu tilhögun og híngaðtil, til þess tímabiis, sem að öllum vonum
ehki er svo lángt að bíða, að komin væri í kríng sú breytíng á
stjórnarskipun og fjárhag íslands, sem nú um lángan líma hefir
Vefið í undirbúníngi; en einkum mundi það án efa vera mjög
°heppiiegt, ef menn mætti hætta við safn þetta áður það hefði náð
1*v 1 h'mabili, sem hentugt væri að ljúka við það, það er að skilja
hl ársloka 1854, þegar hið íslenzka bókmenlafélag byrjaði að gefa
,Tíðindi um stjórnarmálefni íslands’.
Dómsmálastjórnin getur því ekki álitið annað réttara, en að
hlefni sé til að beiðast þess af ríkisþínginu, að fyrir fjárhagsárið
1Bgs/69 verði veitt hin sama upphæð og áður hefir verið veilt,
oefnilega 933 rd. 32 sk., til þess að haldið verði áfram áminnztu
*agasafni eptir sömu tilællan og híngaðtil, og eg skal því leyfa
nier að skora á hina heiðruðu fjárhagslaganefnd að gjöra þarað
húandi breytíngaratkvæði við frumvarpið til fjárhagslagauna fyrir
árið 18ö8/u9»,
Við 15, 1. 10. 1(Samkvæmt frumvarpinu til laga 19. janúar
^863 ætti þriði kennari við latínuskólann í lleykjavík, sem skipaður
ei • það embætti 25. ágúst 1853, að fá í laun á ári 1000 rd. frá
!• september 1868, þar sem hann nú einúngis hefir 900 rd. —
hoon þessa embæltismanns eru því, samkvæmt því sem sagt er að
haman við A. I. 19, hér talin með 953 rd. 32 sk.”
Við B. 1. 11. „Fjórði kennari við latínuskólann í Reykjavík
er að vísu fyrst skipaður í það embætti 21. desember 1862, en í
Ijárhagslögunum fyrir árin 188i/e5 og 1863/o6 er fallizt á þá frum-
leglu, að telja skuli embættisaldur hans frá þeim tíma, þá banu
11111 stundar sakir var settur sem kennari við skólann, eða frá 1.
aPr‘l 1859. Samkvæmt þessu, og eptir grundvallarreglunum í opt-
nehidu lagafrumvarpi, eru laun hans hér því talin 800 rd.”
Áð öðru leyti en því, sem nú hefir sagt verið í tveim næst