Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 486
476 DM FJÁIiHAG ÍSLANDS. 1868-69.
vel fleslar tekjugreinir á því hér umrædda ári að vísu eru taldar
dálílið liœrri en næst undanfarið ár, þá eru aptur á móli gjöld
uppí alþíngiskostnað talin þeim mun minni (smbr. IV. bls. 242)í
aptur á hinn bóginn eru útgjöld þau, sem talin eru að beinlínis
eða eingaungu snerti ísland, árið 18G8/g9 talin alls 63929 rd. 8 sk.i
eða 15753 rd. 48 sk. minna en talið var næst undanfarið ár, °S
á þelta rót sína í því, að árið 1808/g9 eru ekki taldar nokkrar út-
gjaldagreinir, sem laldar voru árið næst á undan, t. a. m. alþíngiS'
kostnaður (12000 rd.), lil -aðalaðgjörðar á Reykjavíkur dómkirkj11
(2000 rd.), lán til Möðruvalla klausturs kirkju (1800 rd.), til
stækka kirkjugarðinn í Reykjavík (500 rd.), o. s. frv. (smbr. að
öðru leyti IV., bls. 242—247). það sem i fjárhagslögunum þannig
er talið að lagt sé til íslands úr ríkissjóðnum fjárhagsárið l80S/69
verður þá eptir þessu 19253 rd. 83 sk. að upphæð, og er þctt!l
m i n n a en það hefir verið talið eptir ijáriiagslögunum fyrir þ>'Jli
næst undanfarin ár, nefnilcga 12083 rd. 48 sk. minna en aril^
1867/68, 10799 rd. minna en árið 180,7g7 og 18124 rd. 48 sk*
minna en árið 1865/oo (smbr. III. bls. 720 og 871, og IV. bls. 269)-
þess ber ennfremur að gæta, að það, sem eptir þvi sem >lU
hefir verið sagt, er talið að lagt verði úr ríkissjóði til íslands lllU
fjárhagsárið 1868/oo, verður í raun réttri nokkuð á aðra leið cU
hér er sagt, nefnilega nokkuð meira, og ber það til þessa, a®
launaviðbót sú eptir kornverði lil embættismanna á ísiandi sam
kvæmt lögum 19. febrúar 1861, sem í fjárhagslögunum er taim
útgjaldadálkunum A. 11, B. II og B. IV, verður töluvert meiri c°
hún þar er talin, og stendur svo á þessu, að þegar frumvarpiö ^
fjárhagslaganna var lagt fyrir ríkisþíngið, var ennþá ekki búið a
seija verðlagsskrárnar í Danmörku, og var því í frumvarpinu, e*uS
og áður er sagt, ælla?.l til upphæðarinnar á þessu eptir meðalté'1
um seinuslu 10 ár; og þó búið væri að setja verðlagsskráruar áðli
en fjárhagslögin voru alrædd á þínginu, þá var samt engin brc5^
íng gjörð á þessu. En eplir verðlagsskránum fyrir árið 1868 va
verðlagið á hverri tunnu saman lagðri af þeim Ijórum korntegllUt'
um, scm í þessu efni koma til álits, meir en 6 rd., og launaviðb0
sú, sem embætlismenn á, íslandi eptir reglunum í áðurnefnduí