Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Side 632
622
VERZLAN Á ÍSLANDI.
1867.
242,763 pund, en til Vestur-umdæmisins 115,126 pund og til
Norður- og Austur-umdæmisins 157,787 pund; hlutfalliö milli um-
dæmanna er því nokkuð ólíkt því, sem það hefir verið að undan-
förnu (smbr. I., bls. 75 og bls. 575, III. bls. 587, og IV. bls. 92 og
371). Skoði maður bverja sykurtegund sér, þá var á þessu ári til
alls landsins llutt töluvert meira kandissykur heldur en næst und-
anfarið ár, en aptur á móti minna af bæði hvítasykri og púður-
sykri; en þar sem mest var flutt til Suður-umdæmisins bæði af
kandissykri og púðursykri, nefnilega af því fyrnefnda nær því
helmíngur, og af hinu síðarnefnda rúmur helmíngur þess, sem fiutt
var lil alls landsins, þá var þar á móti lángmest flutt til Norður-
og Austur-umdæmisins af hvítasykri, eða nær því eins mikið og
til beggja hinna umdæmanna að samtöldu. Síróp má einnig telja
hér; en af því fluttist lángmest á þessu ári til Vestur-umdæmisins,
nefnilega 6355 pund, eða rúmur helmíngur þess sem fluttist til
alls landsins , sem voru 11,000 pund, og er þetta nokkuð ólíkt þ'í
sem áður hefir átt sér stað (smbr. IV., bls. 372), en til Norður-
og Austur-umdæmisins fluttust aðeins 1256 pund.
Af allskonar tóbaki fluttust árið 1867 nokluið minna til alls
landsins en næst undanfarið ár, nefnilega samtals 107,750 pund,
og þar af mest til Suður-umdæmisins eða 45,492 pund, en til
Vestur-umdæmisins 28,423 pund, og til Noröur- og Austur-um-
dæmisins 33,835 pund; en þetta er nokkuð ólíkt og það var næst
undanfarið ár (smbr. IV., bls. 372). Eins og að undanförnu var
aðflutníngurinn á þessu ári einnig iángmeslur af neftóbaki, nefnilega
63,093 pund, eða töluvert meira en af hinum tóbakstegundunum
samtöldum. Hér má einnig telja vindla, og hefir af þeim á
þessu ári verið ílutt nokkuð minna til landsins en næst undanfarið
ár, nefnilega 191,900 tals (árið 1866 voru það 262,800), og þar
af mest til Vestur-umdæmisins eða 78,900, til Suður-umdæmisins
69,400 og lil Norður- og Austur-umdæmisins 43,600 tals.
Af salti fluttust á þessu ári rúmlega tvöfalt meira til landsins
en næst undanfarið ár, nefnilega 23,493 tunnur (árið 1866 voru
það einúngis 11,243 tunnur, smbr. IV., bls. 372). Að vísu er
sama að segja og áður hefir ált sér stað, að mest hefir verið flutt