Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 643
1867.
VERZI.AN Á ÍSLANDl.
633
sjóvetlíngum 48,466 pör af 53,267 pörum alls (frá Suður-um-
dæminu ein 110 pör); af fí n grav e ti íngu m 825 pör (en ekkert
frá hinum umdæmunum), og af vaðmáli 1158 álnir (frá Vestur-
umdæminu einar 50 álnir, en ekkert frá Suður-umdæminu).
Af æðardún fluttust á þessu ári alls 7753 pund frá öllu
landinu, og er það töluvert meira en næst undanfarið ár (smbr.
IV., bls. 382). Eins og að undanförnu var lángmest flutt af þessari
vörutegund frá Vestur-umdæminu, það er að skilja 3689 pund, eða
nær því eins mikið og frá báðum hinum umdæmunum samtöldum;
frá Suður-umdæminu fluttust 1306 pund, en frá Norður- og Austur-
umdæminu 2759 pund, og verður þá hlutfallið milli beggja þessara
umdæma nokkuð á aðra leið en áður heflr verið (smbr. I., bls.
576, III., bls. 593 og IV., bls. 100). Af fiðri heör einnig á þessu
ári, eins og að undanförnu, lángmest verið flult úr Vestmanna-
eyjum, nefnilega 12,412 pund af þeim 26,257 pundum sem fluttust
frá öllu landinu; frá Veslur-umdæminu flultust þó 9913 pund, en
frá Norður- og Austur-umdæminu ekki nema 2859 pund. Álpta-
fjaðrir fluttust á þessu ári að kalla má eingaungu frá Vestur-
umdæminu, nefnilega 9,400 tals af 12,200 tals frá öllu landinu, og
er það nokkuð ólíkt og næst undanfarið ár (smbr. IV., bls. 382).
Úlflutníngur af skinnavöru heflr á þessu ári verið mjög
ólíkur frá umdæmum landsins. þannig hafa söltuð sauðskinn
að kalla má eingaungu verið flutt frá Norður- og Austur-umdæminu,
nefnilega 14,110 tals af þeim 14,592 sem flutt voru frá öllu land-
inu; af lambskinnum heflr einnig lángmest verið flutt út frá
Norður- og Austur-umdæminu, nefnilega 16,153 tals, en frá Suður-
umdæminu 7025, og frá Vestur-umdæminu einúngis 3708 tals; þar
á móti hafa tóubelgir og álptarhamir að kalla má eingaungu
VeHð fluttir frá Vestur-umdæminu, nefnilega af hinum fyrst
nefndu 227 af 268 frá öllu landinu, og af hinum síðar nefndu 40
56 frá öllu landinu; það lítið sem út var flutt af hafur-
stökum, var eingaungu frá Eyjafjarðar sýslu.
Lifandi hestar hafa á þessu ári, eins og að undanförnu, að
l'tilla má eingaungu verið flutlir frá Reykjavíkur kaupstað, nefnilega
tals 339, en frá Norður- og Auslur-umdæminu fluttust að eins 12,