Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 932
922
UM FJÁRHAG ÍSLANDS.
1870—71.
liefii' varið til húsabyggíngar á kotinu, þar hús þau , sem kotinu
fylgdu þegar hann tók við því, voru með öllu óhæfileg til íbúðar.
Stiptamtmaðurinn á Islandi hefir með tilliti til þessarar beiöni getið
þess, að það sé mjög svo sanngjarnt, að beiðandi íái nokkra upp-
bót fyrir kostnað þann, sem liann befir varið til þessara bygginga,
og hefir hann því stúngið uppá, að afgjaldið af kotinu, sem eru
hérumbil 26 rd. á ári, sé gefið ábúanda upp í 2 eða 3 ár með
því skilyrði, að hin nýbyggðu hús verði eign konúngs og framvegis
fylgi kotinu. Dómsmálastjórnin verður nú að játa, að eptir þessari
uppástúngu verður það mjög kostnaðarlítið og ábatasamt fyrir ríkis-
sjóðinn aö öðlast eignarrétt til húsanna, því verð kotsins eykst
moð þessu ekki svo lítið, þar sem það á hinn bóginn, ef kaup
þessi ekki gjörast, er ábúanda frjálst, þegar bann flytur frá kotinu,
að bafa ráð yfir optnefndum húsum sem sinni eign; og hefir því
þótt réltast að leita samþykki ríkisþíngsins til þess, að afgjaldið af
Belgsholtskoti sé gelið upp fyrir 3 ár frá fardögum 1869.
Hinar helztu tekjur aðrar, sem taldar eru í þessari tekjugrein,
eru þessar: 1 rd. til bókasafns skólans af bverjum þeim, sem út-
skrifast úr latínuskólanum; gjöld frá prestum þeim , sem fá bctra
brauð en þeir áður bafa haft, o. s. frv.”
Við II. 10- «í þessum óvissu tekjum er innibundið erfíngja-
laust te, undirgjafir undir sendifé, tekjur af strönduðu gózi, reikn-
íngsábyrgð o. s. frv. Að öðru leyti eru tekjur þessar taldar eins
og þær hafa verið að meðaltölu um þau 5 fjárhagsár 18G4/g5—
18G8/gd.”
Við III. 1 og 2. J söluskilmálunum fyrir konúngsjörðum
þeim , sem öðru hverju hafa verið seldnr á íslandi samkvæmt leyfi
konúngs, sem til þess befir verið fengið í hvert skipti, hefir meðal
annars verið ákveðið, að þegar í stað skyldi greiða Vs hluta kaup-
verðsins, en að hinir "/a hlular þess mæltu standa inni hjá kaup-
anda móti veði, með fyrsta forgángsrétli í jörðunum, og skyldi
þar hjá gjalda á ári 4 af hundraði í leigur af hinu ógoldna and-
virði. í veðskuldabréfunum fyrir téðum jörðum er því ekki tiltekin
nein viss borgun á ári uppí skuldina, en þegar skuldari hefir beiðzt
þess, befir honum jafnan verið leyft að borga uppí skuidina, móti