Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1870, Page 939
1870—71.
UM FJARHAG ISLANDS.
929
og þar sem ekki verður gjört ráð fyrir að meira verði borgað
fjárhagsárið 1809/7o en 800 rd. af uppliæð þeirri, sem í fjárliags-
lögunum fyrir nýnefnt ár var veitt til þessa.”
Við A. IV. 7. „Fátækt sii og atvinnuleysi, sem á Vestmanna-
eyjum hefir sprollið af því, að bæði flskveiðar og fuglatekja liafa
brugðizt þar í fleiri undangengin ár, befir nú vaxið svo mjög, að
sveilarstjórnin þar ekki er fær um að útvega það, sem með þarf
til viðurværis og meðgjafar með sveitarómögum, og sýslumaðurinn
í eyjunum hefir því gjört þá uppástúngu, að ríkissjóðurinn, sem er
eigandi að ölln jarðagózi þar, veiti fé til þess að menn gæti tekið
til ræktunar stærri eða miuui bletli úr úthögum á eyjunum, sett
um þá girðíngar og borið á þá þáug, sem þar má hafa nægt af,
og síðan brúka þessa ræktuðu bletti til heysláttar. Nefndur
embæltismaður álítur þarhjá, bæði að margt vinnufært fólk, sem
eingaungu lifir á sjáfaraflanum, og þessvegna hlýtur að líða skort
þegar hann bregzt, þar enginn annar atvinnuvegur getur fengizt,
með þessu móti fengi lækifæri lil að afla þess, sem nauðsynlegt er
til þess að bjarga sér án þess að leggjast á sveil, og líka að tala
þeirra, sein, þótt aðalalvinnuvegur þeirra sé sjáfaraflinn, hefðu
nokkrar grasnytjar, með þessu móti gæti aukizt; en bletti þá, sem
þannig væri ræktaðir, álitur hann að leigja mætti ríkissjóðnum í
hag, og gæti þá með því móti fengist ánægjanleg leiga af þeim
höfuðstóli, sem til þessa væri varið. Stiptamtmaðurinn á Islandi
hefir mælt fram með þessari uppástúngu, og hefir bann þarhjá
talið það ábatasamt bæði fyrir eyjabúa og svo fyrir ríkissjóðinn; en
um leið hefir liann getið þess, að þar sem kostnaðurinn til þess
að rækta 3 dagsláttur (dagslátta er talin 90 Q faðrnar) varla mundi
verða meiri en hérumbil 400 rd., þá ætlar liann að sá hinn sami
jarðarblettur, þegar búið væri að rækta hann, gæli orðið leigður
móti 10 eða 12 rd. afgjaldi á ári af hverri dagsláttu. Stiptamtmaður
hefir því stúngið uppá, að úr ríkissjóðnum væru veittir 500 rd. til
þessa fyrirtækis, og þar dóinsmálastjóruin fyrir sitt leyti ekki getur
annað en fallizt á að þelta sé mjög æskilegt, þá er hér stúngið
uppá 500 rd. til girðínga og ræktunar á túnblettum á Vestmanna-
eyjum, og er þarhjá ætlazt svo til, að verk þetta verði gjört undir