Alþýðublaðið - 11.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1923, Blaðsíða 2
2 Á L £> ¥ Ð O B LA ÐI ö: Fyrsta flokks dilkakjöt, spaðsaltab og stórhöggvið, í tunnum á 112 og 130 kg., norðlenzkt smjör af beztu tegund, í ca. 11 kg. pökkum, og tólg í tunnum fæst hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. Slml 1020o Aibýbnbranbflerbin selur hin óvið jaí'nanlegu hveitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. * Hbsaieignokriö o g húsnæðisvandræhin Við erum seinlátir, Reykvík- ingar, og svo er að sjá, sem við ekki finnum, hvort við erum bornir eða dregnir, ef marka mætti okkar langlundargeð í húsnæðismálinu. Við höíum víst alt at verið að bíða eftir, að bæjarstjórnin gerði eitthvað af viti, þótt ekki væri nema að setja skyldumat á allar íbúðir, en sú von hefir brugðist. Þá var búist við, að þingið tæki í taum- ana, en það brást líka. En hús- eigendur hafa verið vakandi, því að einn af íerkólfum þeirra hefir segt mér, að það hafi ver- ið verk fasteigoaíélagsins, að bseði frumvörpin, bæjarstjórnar- innar og þingsins voru drepin, og trúi ég því vel, ef dæma skal eftir framkomu eins bæjar- fulitiúans í málinu. Það er því greinilegt, að ieigj- eddur verða að hefjast handa og gera það, sem oft hefir verið bent á, að stofna leigjendafélag, því að þótt við, leigjendur, séum fátækari en þeir, fasteignafélagar, þá erum við fleiri og ættuin því að geta haft dálítið taumhald á bæjarstjórninni, þótt hún hafi fengið fasteignafélagið á hæla sér. E»að var nýlega í grein í >Vísi< minst á, hve óheiibrigt væri, að leiga lækkaði ekki, og var þar vikið að þessu sáma, að stofna félag. Þar var bent á með réttu þá lækkun, er orðið hefir á byggingum og ýmsu þeim viðvfkjandi. Nú í vor hefir verið auglýst töluvert af hús»p!ássi<, en þegar maður hefir sputt um lsiguna, þá hefir kveðið við sáma tón, sama okrið. Og ef þessu álengi fram að fara, er ekki snnað sjáanlegt en að fjöldi fólks fari á vonarvöl, því að það getur ekki góðri lukku stýrt að gjalda helming af ölium tekjum sínum í húsaleigu, en þáð verða býsna- margir að gera, — að ógloyœd- um þeim fjölda af fátæku fóiki, sera verður að hýrast í fúlum kjallaraholum, þótt annað sé til, at því að leigan er svo há, að ekkert viðlit er að taka þótt ,ekki væri nema eina litla stofu, sem er mannahýbýli. Það getur vel verið, að full- komin lækniug fá'st ekki á þessu neroa með mikið auknum bygg- ingum, en mikið má laga á með- an með skynsamlegum ráðstöf- unum. Og væri ekki einmitt leigjendafélag spor í ~ áttina til að hrindá af stað meiri bygging- um ? Ég hygg, að svo gæti orðið. Félagið veiður að sto'na, og í það verða allir leigjendur að ganga. Fjölment félag með öt- ulli stjórn getur miklu góðu til vegar komið. Práinn. „Slær út í:‘ Ur Vestmannaeyjum er bláð- inu nýlega skrifað: »Hingað kom nýlega m.b. >Skaftfelling- ur<, sem varla væri í frásögur færandi, ef ekki væri dálítið I sérstakt við hingaðkomu haus. Nýkomið: Hjólhestadekk og slöngur, prima sort, mjög ódýrt í Fálkanui. Vínarpylsur, bjúgu, tólg, niður- soðið kjöt og kæfa verður áreið- anlega ódýrast í verzl, Elíasar S. Lyngdals, Njálsg. 23. Sími 664. Hann hafði sem sé varla annan varning meðferóis en lítils háttar spíritussendingu til lyfsalans. Svo sem kunnugt er, er hér taugaveiki allútbreidd, og er landlæknir að rannsaka hennar gang, og þarf allmjög á lyfjum að halda, sem von er. Kemur það þá upp úr kafinu, að lyfja- búðiu hér er uppiskroppa með spíritus. Þetta er þvf undárlegra, sem kunnugt er, að lyfsalinn er einn af spámönnum hinnar >frjálsu< verzlunar og alleiiv beittur Bakkusarliði, og merki- legt, að þetta skuli henda hann, þann mæta mann, þar sem hann þarf að halda uppi heiðri hhraar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.