Vorboðinn - 01.05.1937, Síða 4
4
VORBOÐINN
Flokkur öfngna.æla,i&n.a,
og" falltrúi lians
Það er jafnan siður þess
manns, sem koma vill fram fyr-
ir almennig, en hefir óhreint
mjöl í pokahorninu, að látast
vera annar en hann er.
Þannig er þvi og farið með
íhaldsflokkinn. Má svo að orði
komast um liann, að öll hans
slagorð reynist öfugmæli ein,
þegar þau eru horin saman við
gjörðir foringjanna.
Ihaldið kallar sig „Sjálfstæð-
isflokk“ og segist öðrum frem-
ur vernda frelsi og sjálfstæði
landsins út á við. Þó var það
„sjálsftæðis“-maðurinn Ólafur
Tliors, sem gerði norska land-
ráðasamninginn, og „sjálfstæð-
is“-hetjan Jóh. Jósefsson, sem
gerði þá þýsku, sem eru enn þá
svivirðilegri. Og „sjálfstæðis“-
hetjur Landsbankans og Kveld-
úlfs reka hér hezt erindi hresku
hankanna og greiddu mútuféð
til Spánar og Ítalíu.
íhaldið segist vilja vernda
„sjálfstæði einstaklingsins“ og
„einstaklingsframtakið“. Þó er
það þetta sama íhald, sem vill
svifta verkamenn landsins sjálf-
stæðinu til að liafa samtök sín
óáreitt, fiskimennina rétti sín-
um til að selja fislc sinn þar sem
þeim sýnist, bændunum réttin-
um til að efla samvinnufélög-
jarðhita og færa út ræktunina,
meðal annars með aðstoð jarð-
hitans. Þær litlu rannsóknir,
sem þegar liafa verið gerðar á
hráefnum og orkulindum lands-
ins, hafa sýnt, hve geysimiklu
má til vegar koma.
4) Koma á fullkomnum al-
þýðutryggingum. Það trygg-
ingakák, sem nú er í gildi, er
ekki nema svipur hjá sjón, hjá
því, sem raunverulegar alþýðu-
tryggingar eru. Þær þurfa að ná
til állrar alþýðu í bæjum og
sveitum og vera haldið uppi
fyrst og fremst á kostnað, efna-
manna og ríkis, en ekki með
nefsköttum hinna trygðu, eins
og nú er með sjúkratrygging-
arnar. Raunverulegar trygg-
ingar eru til þess að draga veru-
lega úr böli því, er hlýst af
sjúkdómum, slysum, atvinnu-
leysi, örorku og elli; og trygg-
ingin við alvinnuleysinu er án
efa veigamesti þáttur þeirra.
Þjóð, sem á versta krepputím-
um og með atvinnulíf í megn-
ustu íhalds-niðurniðslu hefir
100 milj. kr. árstekjur og á yfir
300 milj. kr. skuldlausar eign-
ir — sú þjóð hefir ráð á því
að láta öllum þegnum sínum
in. íhaldið vill umfram alt við-
halda yfirdrotnun hinna ríku
spekúlanta yfir atvinnutækjun-
um, og þar með hindra það,
að allur fjöldi Islendinga geti
orðið efnalega sjálfstæðir og
neytt framtaks síns og dugnað-
ar.
Ihaldið þykist vera á móti af-
skiftum ríkisvaldsins af at-
vinnumálum. Þó var það í)lafur
Thors, sem lögfesti Fisksölu-
samlagið alkunna, og ekkert var
Ihaldið á móti Mjólkursamsöl-
unni, hara ef Eyjólfur í Mjólk-
urfélaginu og Thor Jensen
hefðu fengið að stjórna henni.
Þeim þykir allt gott, ef klíkur
þeirra fá að ráða og græða; þá
finnst þeim ríkisafskifti alveg
ómissandi.
llialdið glamrar með lýð-
ræðinu, en ásakar vinstriflokk-
ana um einræði. Þó vita all-
ir, að fasisminn er að verða
hugsjón íhaldsins, Hitler og
Franco fyrirmyndir þess, og að
nazistaflokkurinn er skilgetið
afkvæmi Reykjavíkur-íhaldsins
og slarfar nú með því í öllu.
íhaldið þykist vera á móti
okri og tollum, og skammar
stjórnarflokkanna óskaplega
fyrir dýrtíðina. Þó eru það
máttarstólpar íhaldsins, lieild-
líða sæmilega, ef stjórnað er af
viti málum hennar.
5) Launahækkun verka-
manna. Til að bæta frekar úr
liinu gífurlega misrétti í skift-
ingu arðsins meðal þjóðarinn-
ar, þurfa verkamenn og sjó-
menn að fá verulega kauphækk-
un, sem bæði grundvallaðist á
meiri og heilhrigðari atvinnu-
rekstri og á skerðngu gróðans
hjá atvinnurekendum.
6) Lækkun útgjalda bænda
og verðlækkun til þeirra. Önn-
ur stærsta stétt landsins, bænd-
urnir þurfa á verulegum tekju-
auka að halda til að geta lifað
sómasamlegu menningarlífi. —
Til þess þarf milliliðagróðinn
að hverfa og afurðirnar þar
með að hækka í verði til þeirra,
landlcigan að lækka og skuldir
þeira við lánsstofnanirnar að
strikast út að verulegu leyti. —
Með áðurgreindum ráðstöfun-
um yxi kaugpeta kaupstaðar-
fólksins að verulegum mun og
þar með markaður sveitaafurð-
anna. Enda er sérhver kjarabót
alþýðunnar í bæjunum einnig
til hagsbóta bændum, því fram-
tíð þeirra er innanlandsmarkað-
urinn.
salar Reykjavíkur, sem gúkna
yfir mestallri vöruverslun
landsins, sem gersamlega óþarf-
ir milliliðir, er leggja 50% á
nauðsynjavöru fólksins og
græða þar með 5 miljónir á
ári hverju, samkvæmt opiuber-
um skýrslum. Og þó stjórnar-
flokkarnir hafi — illu heilli —
aukið lollana, þá er þó ihaldið
faðir og móðir þeirrar stefnu
hér, að leggja tolla á. neysluvör-
ur almennings. „Þér ferst,
Flekkur, að gelta!“
íhaldið talar grátklökkum
rómi um atvinnuleysið, sem það
kennir „rauðu hundunum“. Þó
eru togarar Kveldúlfs frægaslir
fyrir að liggja bundnir við
Löngulínu í Reykjavík; og ó-
stjórn og sukk Landsbanka-
klíkunnar, ásamt okri lieildsal-
anna er að setja framleiðslulíf-
ið í kalda kol.
Ihaldið lelur sig vilja efla inn-
lenda iðnaðinn. Sam t er það
íhaldið, sem krefst afnáms inn-
flutningshaflanna og þar með
eyðileggingug liins nýja iðnað-
ar í landinu. íhaldsmaðurinn
Jóhann Jósefsson kom hinu ill-
ræmda Persil-ákvæði inn í
þýsku landráðasamningana, svo
að íhaldsnazistinn Magnús
Kjaran gæti grætt ríflega á þvi
að eyðileggja íslenska ])volla-
efnaiðnaðinn. Og íhaldsmenn í
Reykjavík eru nú í þann veg-
inn að stofnsetja leppfyrirlæki
fyrir enska auðhringinn Lever
Brothers til að framleiða sápur
og hreinlætisvörur, þó að 3—4
innlelidar verksmiðjur séu fyrir
i landinu í þeirri grein.
Ihaldið ropar af því, að vcra
svo þjóðlegt og rammíslenskt,
þó eru allflestir forsprakkar
þess af dönskum ættum og hera
útlend nöfn; og flestallir um-
boðsmenn og leppar útlends
auðvalds eru ílialdsmenn.
Þannig mætti telja í það ó-
endanlega, því í öllu verður í-
lialdið að nota hlekkingar, til að
vinna fólk til fylgis við flokk
braskaranna.
Og öll öfuginæli Ihaldsins
speglast alveg dásamlega í full-
trúa þess hér í sýslunni, Gísla
.Tónsyni. Verðugri fulllrúa gat
það varla fengið!
Gisli þessi er umboðsmaður
fyrir skipasmíðaslöð eina enska,
og hans eina hugsjón hefir ver-
ið að koma íslenskum skipum
út úr landinu til viðgerðar í
þessari ensku stöð. Viðgerðir
þessar hafa verið bæði dýrar og
slæmar, svo að oftsinnis licfir
þurft að taka skipin til viðgerð-
ar hér, þegar þau komu frá Eng-
landi, og eitt árið var aðalvinna
vélsmiðjanna í Reykjavík að
gera upp ensku skipaviðgerð-
irnar, eftir því, sem járniðnað-
armenn í Reykjavík slcýra frá.
En Gísli hefir sjálfsagt fengið
sín riflegu umboðslaun fyrir
þjónustuna við hið útlenda fyr-
irtæki.
Leppmenska Gísla fyrir
breska auðvaldið gekk svo
langt, að járnsmiðir í Reykja-
vík sóu sig tilneydda að ganga
úl í 2ja mánaða verkfall til að
hindra það, að vinna og lífs-
hjörg þeirra færi út úr landinu
fyrir tilstilli Gísla. Það var liin
svkallaða Andra-deila, sem
flestir munu lcannast við, og
sem lauk með sigri járnsmiða
yfir umhoðsmanni erlenda auð-
valdsins. Fyrir þetta og annað
er Gísli þessi líklega ver þokk-
aður meðal járniðnaðarmanna
í Reykjavík, lieldur en nokkur
annar einstaklingur, og er í
þeirra liópi jafnan kallaður
„landráðamaðurinn Gísli Jóns-
son“.
Sömuleiðis hefir Gisli þessi
annast kaupin á skipinu „Lax-
foss“, sem allir eru sammála
um að sé rándýrt skip og mjög
mislukkað, enda oft þurft við-
gerðar, þó það sé aðeins tveggja
ára gamall. Ber öllum saman
um, að eitthvað liárugt sé við
kaup þau öll, og líkur til að
Gisli hafi meira liugsað um sinn
hag, þar sem fyr, lieldur en hag
þjóðarinnar.
Alment er talið, að íhaldið
hafi verið liálf myrkfælið við
að senda þennan náunga í kjör-
dæmið, og óánægja með liann í
sýslunni. En hann hafi sótt það
þeim mun fastara og haft sitt
fram. Mælt er að liann liafi sagt
við íhaldsmenn syðra, þegar
um framboð hans var rætt:
„Eg fer með 15 þúsundir i kjör-
dæmið, og ef það dugar ekki,
sælci eg aðrar 15“.
Þetta er þá maðurinn, sem
íhaldið býður alþýðu manna í
Barðastrandasýslu: Alþektur
leppur erlendra auðfyrirtækja,
sem unnið hefir að þvi öílum
árum, að koma vinnunni út úr
landinu og svindla inn á lands-
menn dýrum en gölluðum vör-
um, og hugsar sér að vinna
kjördæmið mcð fjáraustri. Hv-
lík „sjálfstæðis“-hetja. Jú, það
má segja um Ihaldið, að hver
velur sér spámann, sem honum
er samboðinn!
Ábyrgðarmaður ,
Hallgrímur Ilallgrímsson.
F élagsprentsmið j an.