Ægir - 01.10.1905, Qupperneq 3
ÆGIR.
35
777 bátaferða á Faxaflóa alt að 12,000
kr. hvort árið.
Til bátaferða á Breiðaíirði alt að 8,000
kr. hvorl árið.
Til bátaferða á ísafirði og ísafjarðar-
djúpi alt að 5,000 kr. livort árið.
Til bátaferða á Eyjafirði 3,000 kr.
hvorl árið.
Styrkur lil gufu- og mótorbátferða á
milli Vestmanneyja og Rangársands 300 kr.
hvorl árið.
Til mótorbátsferða á Lagarfljóti í eitt
skifti fyrir öll 500 kr.
777 Vita er veitt 35,532 kr. á íjárhags-
tímabilinu, þar af til að byggja vita á
Vestmanneyjum (fyrra árið) 15,000 kr., og
til kostnaðar við það vitaliald 500 kr.
fyrra árið, og 1000 kr. hið síðara. Enn-
fremur lil ransókna á vitástöðum 3,000 kr.
77/ stýrimannaskólans (5,000 kr. hvort
árið.
Upphœð sem svarar 2/s hlutum sekta
lyrir ólöglegar fiskiveiðar útlendra skipa
er eftirlitsskipið handsamar og dregur fyrir
dóm á íslandi, svo og 2/s andvirðis upp-
tæks afla og veiðarfæra af þessum skipum
g'reiðist í rikissjóð, sem tillag af Islands
hálfu ti! kostnaðar við eftirlitsskipið.
Þessi 1 á n v o r u v e i 11:
Sjávarbœndum og hlutafélögum er sjó-
menn eiga meir en helming hlutafjárins í,
má á fjárhagstímabilinu lána úr viðlaga-
sjóði alt að 50,000 kr. til þess að byggja
þilskip bg kaupa skip til fiskiveiða frá úl-
löndum. Eigi má lána meir en 15,000 kr.
til hvers gufuskips og 5,000 kr. til hvers
Jiilskips, og að eins gegn fulltryggu veði;
telst til þess veð í skipinu sjálfu, alt að
helmingi vátryggð verðs, enda sé það vá-
tryggt í þvi l'élagi er landstjórnin tekur
gylt. — Lánin ávaxtast með 4% árlega,
séu afborgunarlaus 3 fyrstu árin, en horg-
ist að fullu á næstu 5 árum með jöl’num
afborgunum.
777 byggingar skipakviar í Oddeyrarbót
til vetrarlegu fyrir þilskip, má veita lán úr
viðlagasjóði alt að 40,000 kr. gegn ábyrgð
Akureyrarkaupstaðar. — Lánið ávaxtast
með 4°/o árlega, sé afborgunarlaust fyrstu
5 árin, og endurborgist síðan með jöfnum
afborgunum á næstu 15 árum.
Til byggingar stórskipabryggju í Stykk-
ishólmi, má veita alt að 10,000 kr. lán úr
viðlagasjóði, gegn ábyrgð hreppsnefndar-
innar í Stykkishólmshreppi og »Framfara-
sjóðs Stykkishólms«. — Lánið ávaxtast
með 4°/o árlega, sé afborgunarlausl fyrstu
5 árin, og afborgist svo með jöfnum af-
borgunum á 15 árum.
Skipstjóra Ole Nessö frá Tromsö í Nor-
egi, má veita all að 10,000 kr. lán úr við-
lagasjóði, til þess að stunda veiðar í íshaf-
inu og við austurströnd Grænlands; með
þeim skilyrðum sem hér segir:
1. Að hann setji þá tryggingu fyrir lán-
inu sem stjórnarráðið tekur gylda.
2. Að liann húsetji sig á íslandi, og
reki þaðan veiðar í íshafinu og við
austurströnd Grænlands.
3. Að hann flytji lifandi moskusnaut
(= uxa) til uppeldis í landinu, og
selji þá ekki meira en 1000 kr. hvern.
Lánið ávaxtast með 4°/o árlega, sé
afborgunarlaust fyrsta árið og endur-
borgist síðan á 10 árum.
Fiskitala og þyngd.
Víða meðal útgerðarmanna heyrir
maður oftlega óánægju út af því,
hvað fiskitalan af þilskipunum sé óná-
kvæmur og ófullnægjandi mælikvarði fyr-
ir aflanum. Það á sér ekki ósjaldan
stað, að skip sem fiskar nokkrum þús-
undum minna, hefir jafnvel fleiri skpd. al'
fiski en það skip, sem fiskar mörgum
þúsundum fleira. Verðgildi aflans er að-