Ægir - 01.11.1905, Síða 3
austan lands, og enda á Vestfjörðum líka,
yrði að jafnaði nokkuð smærri en sá er
fæst í net við Suðurland, þá mun heppi-
legast að hafa ekki möskvastærðina á til-
raunanetum eins mikla og þar (4" tæpa),
og álít eg því að bezt væri að reyna með
smæi’ri og mismunandi riðli, þannig, að
net með 23/i", 3" og S1/^" væru reynd sam-
an í trossu.
Verzlunin »Godthaab« í Reykjavík tek-
ur að sér að láta búa til net fyrir þá, er
kynnu að óska þess og búa þau út að
fullu með kúlum og steinalykkjum. Þeir
sem vildu fá sér net þar, verða að láta
verzlunina vita með hæfilegum fyrivara,
bve mörg net þeir vilja fá og með livaða
ríðli.
Til leiðbeiningar fyrir þá, er vildu sjálf-
ir búa sér til net, skal eg setja liér mál á
þorskanetum, eins og þau gerast við Faxa-
ilóa:
Lengd á einu neti ófeldu 60 faðmar,
— - — — feklu 30 —
dýpt - ..........15 möskvar,
möskvavídd . . . tæpir 4 þuml.
kúlur á neti............30.
Efnið er hampgarn, ýmist írskt, nr.
11, fjórsnúið, til að brúka á grunni, eða
franskt nr. 12, fjórsnúið, til að brúka á
djúpi og fimmsnúið, brúkað einkum á haust-
in og sumrin, vegna hitans.
Vei’zlunarfloti lieimsins.
í Sloyds skipaskrá fyrir árið 1905—
1906 sem nú er útkomin, er svo liljóðandi
skýrsla yfir segl og gufuskip hinna ýmsu
þjóða:
England........með 17,009,720 smál.
Ameríka............ — 3,996,479 —
Þjóðverjaland . . — 3,564,798 —
Noregur — 1,776,218
Frakkland .... — 1,728,038
Ítalía — 1,189,066
Japan — 873,552
Rússland — 862,909
Svíþjóð — 804,346
Spánn — 731,581
Holland — 701,754
Danmörk .... — 626,512
Austurríki-Ungarn — 618,194
Englands verzlunarfloti er því nær eins
stór, eins og allra liinna til samans, ekki
er ofsagt af veldi Englendinga á sjónum.
(Eftir Fiskeriinspektör J. A. Johnson.J.
(Beretning til Norsk Fiskeristyrelse).
Eg ætla hér ekki að tala neitt sérstak-
lega um sýninguna sjálfa, þótt það máske
mætti finna hitt og þetta ábótavant við
niðurröðun á lienni og úrskurð dómnefnd-
arinnar, en hvað viðvíkur deild þeirri,
sem mótorarnir voru sýndir í, þá virðist
þar hafa verið nóg að skoða og dæma, að
minnsta kosti voru margir mótorar þartil
sýnis. Samt sem áður get eg ekki látið
hjá líða að taka nokkur atriði til atliug-
unar sem mjer virtist dómnefndin ekki
hafa tekið nægilega til íhugunar, og sem
befir þó rnjög svo mikla þýðingu.
Þau atriði sem eg meðal annars bjóst
við, að yrðu rækilega tekin til greina af
dómnefndinni, en látið var ógert, voru
þessi: