Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1905, Page 7

Ægir - 01.11.1905, Page 7
ÆGIR. 47 Með því að skifta hásetum niður i flokka, yrði að liafa launin í nokkru sam- ræmi við það; óánægja kynni að verða nokkur, en það yrði ekki lengi. — Menn ætla, að skipstjórí geti siglt skipi sinu með tómum sveitamönnum og þeim fákunnandi, liann verður að þegja, og liann má ekki kvarta, — þessum mönnuin er horgað hið umsamda kaup að enduðum fiskitíma, — engin vottorð eru gefin, og menn leika sama leik næsta ár. Hvað segir nú hóndinn ef við kæmum nokkrir sjókarlar og beiddum liann um kaupavinnu. Semdum um 18 kr. á viku og svo væri farið að slá — eng- inn kynni að slá, — já, við kunnum að pæla með skóflu eða bera grjót, eða sækja hest, en við kunnum ekki að slá. Ætli við fengjum umsamið kaup fyrir svona svör, og við létum þar við sitja; og þó er hóndinn betur staddur mcð okkur sjó- mennina á föstuin grunni, en skipstjórinn með óvana sveitamennina á vetrarvertíð- inni fyrir sunnan land. Hvort kaupið er liálfdrætti eða mán- aðarkaup eða premía, hefir engin áhrif á stöðu mannsins sem liáseta á skipinu. Allir eru jafnskyldugir að lilj’ða lögmætum skip- unum yíirmanna sinna. Yfirmenn á skip- um eru einnig undir lög seltir og það má einnig leita réttar síns gegn þeim af háset- anna hálfu, ef t. d. skipanir þeirra ganga 1 þá átt, að þær stofni mönnum í hættu þ-ar sem eigi ber brýn nauðsyn til o. s. frv. Þegar vottorð sjómanna væru látin af hendi, þá er náttúrlega formlegast að við- komandi yfirvald setti stimpil sinn á það. Vottorðin ættu að sýna stig mannsins, og frá livaða skipi vottorðið sé. Vitnisburð- ur fyrir dugnað og framferði væri nóg t. d. ágætl., gott, lakl., en að vera að skýra frá í liverju t. d. lakl. framferði er innifalið, t. d. í fylliríi eða slíku, ættu menn ekki að gera; það v.irðist óþarfi. Maðnr fær lakl. i siðferði, lát,ið næsta skipstjóra finna út ástæðuna. Varlega verður einnig að fara í slíkum tilfellum, því vottorðin geta aðeins átt við þann tíma, sem maðurinn var við vinnu, livað liann aðhefst í frístundum sinum getur verið spursmál um livort skip- stjóri hafi leyfi til að dæma hann fyrir; í það minsta liefi eg aldrei vitað það gert. Herra bankastjóri Tryggvi Gunnarsson fékk því til leiðar komið að slík vottorð voru prentuð og útbýtt á skipum, en þetta féll um sjálft sig eins og oft víll verða um nauðsvnlegustu atriði; liélt eg í fyrstu að þetla liefði farið svo sökum mismunar þess, sem er á liásetum, að votlorð hefðu ekki náð yfir sama flokk með svo mismunandi dugnaði og liæfilegleikum —, en eg er nú kominn á þá skoðun að sjómenn hafi ekki viljað þiggja þau, og er sú skoðun mín bygð á því að eg liefi aðeins séð eitt slíkt vottorð; það var stýrimannsvottorð, þar stóð: »er duglegur maður, en gefinn fyrir vin«. Hvergi mundi sjómaður í öðrum löndum komast á skip með slíkan vitnis- burð og enginn skipstjóri mun liafa sent frá sér þjón sinn með þeim ásetningi, að hann fengi ekki að borða. Hann hefði annaðhvort. engan vitnisburð gefið lionum í þann dálkinn, eða sett: viðkomandi œskir ekki vitnisbnrðar i þennann dálk, eða sett lakl., en fyrir livað, varð næsti að íinna út. Menn segja að þetta sé fals, en það er ekki. Hver skipstjóri, sem tekur á móti þannig löguðu vottorði veit að eitthvað er að manninum og liefir því gætur á hon- um; ætti að fara að sundurliða galla mannsins, mætti einnig gefa vitnisburð um margt annað. Máske að þelta fyrirkomu- lag yrði til þess að menn úr sveitunum tylldu betur við vinnu sína, og stuðluðu til að landbúnaður þrifist, þegar þeir komast að þeirri niðurstöðu, að útvegurinn heimt- ar eins kunnáttu og iandbúnaðurinn, og að úlvegsmaðurinn dregur af kaupi þeirra lijá sér, í sama hlutfalli og bóndinn mundi

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.