Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1906, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.1906, Blaðsíða 12
8 ÆGI R. Verð á saltfiski sem fiskaður var í Norðursjónum á hollenskt seglskip „Logger“ 1906 og seldur var í Vlaardingen. Dagar sem fisk- urinn var seldur. Þorskur, stór Langa ísa Upsi Gellur Kinnar Maí 19. 32,00-33,00 22,75 „ » 11 62,00-75,00 17,00 „ — 21. 34,00 „ n H n „ 71,00 11 — 23. 34,50-36,25 19,00-23,00 )) 14,00-14,25 „ 71,00 17,25 „ — 29. 34,00-34,50 23,00 „ 11 14,00 „ „ 79,00 17,25 „ — 31. 34,00-34,50 23,00 „ 11 11 „ 83,00 11 Júní 5. 32,50-34,00 23,00 „ 14,25 „ 14,50 „ 11 17,25-17,50 — 6. 33,00-34,75 24,00-24,50 14,25 „ 15,25-15,75 85,00-90,00 17,75-18,50 Verðið er reiknað í Gulden (1 Gulden =Kr. 1,50) og miðað við 1 tunnu af fiski. Þar sem stendur t. d. 23. Maí: verð á 1 tunnu af þorski 34,50—36,25 er átt við að verðið hefir verið mismunandi þann dag o. s. frv. Eg hefi sett merki: —„— við þá fiskitegund sem ekki hefir verið sefd þann dag. Þessi skýrsfa, eða hvað eg á nú að kafla það, er samtíningur eftir mig, tekið eftir »De Havenbode (Offecieef Orgaan van de Permanente Commesse wit de Reederij). Það er eftirtektarvert hvað »gellur« eru i háu verði hér i samanburði við það sem er heima, og efast eg alls ekki um að hægt mundi vera að fá góðan markað fyrir íslenzkar »gellur« hér; þetta eru máske álitnir smámunir, en það eru smá- munir, sem vert er að veita eftirtekt. Saltaðar þorskhöfuðkinnar eru heima naumast álitnar manna matur; hér eru þær seldar fyrir allt að 30 kr. tunnan. Áður en eg fer frá Hollandi mun eg reyna lil að útvega mann til þess að taka á móti og annast um sölu á íslenzkum fiski og fiskiafurðum hér, ef útgerðar- menn vildu gera tilraun í þá átt eftirleiðis. Þetta er að eins hugmynd sem mér þætti vænt um að heyra álit yðar um við tækifæri. Jón E. Bergsveinsson. Verð á þorski sem fiskaður var á hollenska botnvörp- unga við fsland, og seldur var í Ijumeden frá 5. maí til 9. júní 1906: Dagar sem fiskurinn var seldur • G. cent G. cent Maí 5. 19,00 — 23,00 hver tunna — 23. 27,00 — 29,00 — — 28. 18,90 — 21,00 — Júni 2. 18,90 — 21,00 — — 6. 18,50 — 21,00 — — 9. 18,50 — 21,00 — — (Eftir »De Havenhode«). Herra J. Jónsson, vísa sú er þér spyrjið um er eftir Hannes Hafstein, en eignuð Einari Benediktssyni af misminni. Var og óþarfi fyrir yður að spyrja, því að visan er í ljóðabók Hannesar. Ritstj. Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.