Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1907, Page 5

Ægir - 01.09.1907, Page 5
ÆGIR. 29 eru um og yfir 100 skip liggjandi á firðin- um, bæði gufuskip og seglskip, og stund- um alt að 200, og þegar mikið berst að, þá er nærfelt ómögulegt að komast að landi við kaupstaðinn fyrir skipum, sem liggja og afferma síld, og þegar á land er komið, verður maður bókstaflega að klifra á síld- artunnum og er það ógreitt yfirferðar. í sumar liafa 200 skip haft þar aðsetur — í fyrra 217 —, þar af eru 44 gufuskip, sem veitt hafa með snyrpinót alt að 4000 tunnur að meðaltali livert. 4 mótorkútt- arar hafa og brúkað snyrpinót og iiskað mjög vel. Síðast í á- gúst sagði hreppstjór- inn að væri útíluttþað- an 68000 tnr., en bjóst við að annað eins væri þá ófiutt út, fyrir utan allan þann afla, sem seglskip eríiskuðumeð reknetum,færu með út og ekkikæmitil skatt- greiðslu, þar eð þau verkuðu um borð. Reknetaskip fiskuðu yfir höfuð illa í sumar. 9 Norðmenn eru þar að nafninu búsettir og greiða skatta til allra stétla og eru það þessir: E. Jakobsen frá Aale- sund. Hareite & Garstad, Aalesund. H. Henriksen, Hauge- sund. T. Rakkevig, Hauge- sund. H. Sj'pstad, Kristiansund. T. Friis, Aalesund. Ausnæs, Kristiansund. T. Roald, Aalesund. og Evenger Aalesund. Þessir menn hafa bygt þar hús og borga í lóðargjald til prestsins frá 40 —150 kr. hver. Utsvar hafa þeir einnig greitt frá

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.