Ægir - 01.09.1907, Qupperneq 6
30
ÆGIR.
200—300 kr. hver eftir aflanppliæð hvers
fyrir sig, sem miðað er við 5 aura gjald á
liverri tunnu síldar.
Siglufjörður virðist eiga góða framtíð
fyrir sér, því héraðið liefir góðar tekjur
þennan stutta tíma, sem veiðin varir, enda
hafa menn strej'mt þangað úr öllum átt-
um lil að leita sér atvinnu, hæði kvenfólk
og karimenn og verzlunarmenn til að — eiga
þar kaupskap.
Einnig hafa þotið þar upp liús, auðvit-
að frumbýli, flest ætluð til sumarbústaðar,
en þó nokkur, sem ætluð eru til íbúðar
árið um kring.
Eins og geta má nærri, þá er eigi ósjald-
an róstusaint á firðinum, sérstaklega um
helgar, þá koma margir af skipunum í land
sér til afþreygingar og verður þá oft mis-
sælli og handalögmál, því Norðmenn liafa
orð á sér að vera uppvöðslusamir og illir
við vín. Þegar svo er komið, er hrepp-
stjórinn jafnan kallaður til að stilla til
friðar og tekst honum það vonurn framar»
en stundum vill það til að honum veitist
erfitt að koma á ró og friði og verður þá
að leita sér lijálpar og ketnur það sér þá
vel ef »Valurinn« er þar viðstaddur, að
geta snúið sér til hans og fengið hjálp og
það hefir oftast nær dugað.
Afli á mótorbáta.
(Eftir »Austurlandi«).
Af Eyjafirði ganga milli 40 og 50 mót-
orbátar; er afii þeirra yfirleilt i minnalagi,
og varla nema sumir húnir að fiska fyrir
kostnaði. Tveir beztu bátarnir í Hrísey
er sagt, að um mánaðamótin liafi eigi
verið húnir að fiska nema 70 skpd. hvor.
Á Húsavík hafa og mótorbátar fiskað Hlið.
Á Raufarhöfn, Vopnafirði, Bakkafirði, Borg-
arfirði, Seyðisfirði, Mjóalirði og Norðfirði
er þorskalli á mótor- og róðrarbáta all-
góður. Af Seyðisfirði er lialdið út yfir 20
mótorbátum, og munu þeir að meðaltalihafa
fengið undir 100 skpd. Af Mjóafirði er
lialdið út 8, sem liafa að meðaltali fengið
rúm 100 skpd. Af Reyðaríirði og Eskifirði
er haldið út um 20 mótorbátum. Aflinn
er minni á þessa báta en á norðurfjörð-
unum. Líklega um 60 skpd. lil jafnaðar
á hvern. Svipaður afli er á 6 mótorbáta,
sem ganga af Fáskrúðsfirði. Mótorbátuin
af Austfjörðum er haldið út fram á vetur,
og er því vonandi, að þeir fiski töluvert
enn þá, eru menn því alment vongóðir um
að sæmilega rætist úr með mótorbátaút-
veginn hér eystra þetla ár.
Fiskafli Breta
liefurfrá 1. jan. til 1. júní þetta ár numið
£ 5,175,869 eða 93,165.642 kr. Fiskveið-
ar þeirra aulcast ár frá ári.
Englendingar ræða um þessar mundir
ekki alllítið um að koma Indverjum til að
stunda meira fiskiveiðar en verið hefur.
Þar er víða mikið af fiski af ýmsuni teg-
undum, en íbúarnir liafa en þá ekki lært
að hagnýta sér það. Menn liafa stungið
upp á því að eðlilegast væri að senda
nokkra menn þaðan til Japan, þar sem alt
fiskveiðum viðvíkjandi er á háu stigi og
læra þar, en þeir sömu álíta þó, að mál-
ið og fleira sé því til fyrirstöðu að slíkt
geti orðið að tilætluðum notum, þar eð
enginn fiskiskóli eða neitt i þá átt sé i
Tokio eða annarsstaðar í Japan, sem Ev-
rópumenn eða Amerikanar liafi umráð yfir.
Það sem lielzt liefur þótt álitlegast, er að
senda nokkra menn til Englands, Norvegs,
Hollands og Frakklands, þar sem þeir geti
lært fiskiveiðar og kynt sér hátalag og báta-
byggingu, lóðir, nel og önnur veiðarfæri