Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1907, Blaðsíða 7

Ægir - 01.09.1907, Blaðsíða 7
ÆGIR. 31 og aðferðÍDa við að hagnýta sér fiskinn, bæði þurka hann og salta, og nýjustu aðferð að í'eykja og sjóða niður, og að öðru leyti alt, sem útheimtist til þess að flsk- veiði þar geti rekist á eðlilegan og full- kominn hátt. Hvalveiðar liafa gengið mjög vel fyrir Austurlandi i sumar eftir því sem skýrt er frá í »Aust- urlandi«. Hvalstöðvarnar 4 hafa samtais veitt yfir 700 hvali. Sjómenn á Austljörð- um eru mjög gramir yfir hvalveiðunum og óska einkis fremur, en Austfirðir séu friðlýstir fyrir allri hvalveiði eftirleiðis. að yfírho bolnvörpUngsskipsfjóra. Hinn alkunni kapt. Scliack, sem stýrði varðskipinu »Hekla« um 4 mánaðatíma 1904 gjörði botnvörp- ungum meiri usla en nokkur annar fyrirrennari hans og tók alls 22 botnvörpunga. Myndin.sem hér fylgir er af capt. Sehack, þar sem hann stendur og er að yfirheyra skipstjóra J. Sören- sen frá botnvörpu- skipinu »Golden Gleam« frá Hull sem tek- inn var á landhelgistakmörkunum við Ing- ólfsliöfða í maímán., en var slept aftur, þar eð nægar sannanir fyrir broti voru ekki fyrir liendi. Sarni skipstjóri var tekinn af honnm nokkru seinna á Patreksfirði og þá sektaður um 1350 kr. og allur aíli og veið- arfæj'i gjörð upptæk. Síldarafli á skip þau sem heima eiga hér, en fiskað hafa fyrir Norðurlandi í sumar hefur orð- ið góður hjá sum- umenafturí með- allagi lijá sumum. Gufubáturinn ‘Leslie’, eign kpm. Aug. Flygenring hefur fiskað um 3000 tnr., næstum all með snyrpinót. Mótorkúttari »August« eign fé- lagsins Draupnir íiskaði 560 tnr., alt í reknet, áður fiskað hér í fló- anum 740 tnr. eða samtals yfir út- gjörðarlímann um 1300tnr. »Harald- ur« (mótorkúttari) eign Kr. Magnússonar o. II. fiskað um 400 tnr. og »Portland« (mótorkúttari) eign P. Thorsteinsson & Co. fiskaði 480 tnr. Tveir þilbátar, »Tilraun« frá Eyrarbakka og »Kristján« eign Reknetafélagsins við Faxa- ílóa, eru ókomnir enn, en hafa, eflir því sem frézt hefur, fiskað rúmar 300 tnr. hinn fyrnefndi og 250 tnr. hinn síðarnefndi.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.