Ægir - 01.05.1925, Blaðsíða 18
96
ÆGIR
Aflabrögð í maí 1925.
Togarar.
Reykjavíkur logarar Lifrarföt Ol 1 3 M 'Sr 0« Samtals
»Apríl« 90 100 190
»Ari« 90 180 270
»Arinbjörn liersir« 92 73 165
»Ása« 114 221 325
»Austri« 100 10! 201
»Baldur« , 98 210 308
»Belgaum« 105 81 186
»Clementine« 160 160
»Draupnir« 80 85 165
»Egill Skallagrímssonw ... 70 179 249
»Geir« 75 156 231
»Glaður« 20 75 95
»Gulltoppur« 95 113 208
»Gylfi« 110 210 320
»Havstein« 60 75 135
»Hávarður lsfirðingur« .. 71 89 160
»Hilmir« 80 67 147
»Jón forseti« 70 64 134
»Karlsefni« 161 98 259
»Kári Sölmundarson« 85 190 275
»Mai« 198 116 314
»Menja« 86 74 160
»Niörður « 85 90 175
»Otur« 95 85 180
»Skallagrímur« 236 77 313
»Skúli fógeti« »Snorri goði« »Tryggvi gamli« 175 176 351
80 103 183
84 179 263
»iJórólfur« 223 107 530
Samtals 2928 3534 6462
Maírnánuður. Eftir því sem næst verð-
ur komist verður að reikna svo, að 1
fat af lifur geri 41/® skp. af verkuðum
fiski; verður þá afli fyrri helming mán-
aðarins alls: 13,176 skp. og siðari helm-
ing 15,903 skp. Afli alls á mánuðinum
29,079 skp. af fiski (allar tegundir). Eftir
þvi sem næst verður komist, skiftist þessi
nfli þannig: 15,5k0 skp. stórfiskur, 12,739
skp. smáfiskur og 800 skp. ufsi.
Pilskip ár Reykjavík 16/s.
Þiiskip þau er ganga frá Reykjavik
hafa aflnð á vertíð:
»Björgvin« (H. P. Duus) .... 204 skp.
»Keflavík« (sami) ............. 236 —
»Seagull« (sami) .............. 339 —
»Hákon« (Geir Sigurðsson) ... 240 —
Samtals: 1019 skp.
Öll þessi skip hættu veiðum um miðj-
um maí, að undanteknu kútter »Seagull«.
Linuveiðarar (x/s—;B1/e).
Afli þeirra er kunnugt er um, varð
alls til 1. júní 2278 skp. af fiski, talið frá
því þeir lögðu út.
Hafnarfjarðartogarftr.
Togarar þar hafa aflað frá 1,—15. maí
2500 skp. stórfisk, 1500 skp. smáfisk og
217 skp. ufsa. Alls: 4217 skp.
Frá 15.—31. maí varð afli 3100 skp.
stórf., 2400 skp. smáfisk og 409 ufsi. Alls
5909 skp. Afli alls í maímánuði 10,126
skp.
Önnur skip 300 skp. stórfiskur, 40skp.
smáfiskur. I maímánuðí Alls 3í0 skp.
Eyrarhakki og Stokkseyri.
1. maí 15. sama. 400 skp. stórfisk, 10
skp. ýsa, 40 skp. ufsa. Alls i mánuðin-
um Í50 skp.
Ctrindavík.
Afli 1B/i—16/* 885 skp. stórfiskur, 37
skp. ýsa, 34 skp. ufsi. Alls 956 skp.
Saudgerði
Afli hefir ekki verið uppgefinn þaðan
i mai, en talin komin á land frá nýjári
3000 skp. (Sjá ath. seinua).
Gferðalireppnr.
16/i—16/b 175 skp. stórfiskur, 50 skp.
smáfiskur. Alls 225 skp.
i