Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1927, Blaðsíða 16

Ægir - 01.12.1927, Blaðsíða 16
268 ÆGIR Fjörðungsþing Vestfirðingafjórðungs. Ár 1927, hinn 28. októbermán., var hið 7. fjórðungsþing fiskideildar Veslfjarða sett í lestrasal Hjálpræðishersins á ísa- firði, af forseta fjórðungsins, Arngr. Fr. Bjarnasyni. Þessir fulltrúar voru mættir: Fyrir Fiskideild Patreksfjarðar: Krist- ján Jónsson, erindreki. Fyrir Fiskid. „Framtíðin“ Bíldudal: Eiríkur Einarsson, bæjarfulltrúi, ísafirði. Fyrir Fiskideild Dýrafjarðar: Andrés Kristjánsson, skipstjóri, Meðaldal. Fyrir fiskid. ,,Hvöt“ Flateyri: Árni Gíslason, yfirfiskimatsmaður, ísaf. Fyrir Fiskifélag Súgfirðinga: Svein- hjörn Ivristjánsson, verkstjóri, Isaf. Fyrir fiskid. „Þuríður Sundafyllir" Bol- ungavík: Arngr. Fr. Bjarnason, kaupm. Fyrir fiskid. „Tilraun Hnífsdal: Ingi- inar Bjarnason, skipstj., Fremri-Hnífs- dal. Fyrir Fiskideild Isafjarðar: Ólafur Guðmundsson, framkvæmdastj., Ingólfur Jónsson, skipstj., Stefán Bjarnason, skip- stjóri. Á þinginu voru þessi mál tekin fyrir og eftirfarandi tillögur samþyktar: 1.. Landhelgismálið. Svohlj. tillaga samþykt: „Fjórðungsþingið beinir því til stjórn- ar Fiskifélagsins og Fiskiþingsins að sjá til þess, að sérstakur varðbátur annist landhelgisgæslu hér fyrir Vestfjörðum frá 15. júní og svo lengi fram eftir haustinu, þar til annað hvort varðskipanna taka upp gæsluna. Einnig að þeim tilraunum, sem gerðar hafa verið uin útfærslu landhelginnar verði haldið áfram. Jafnframt óskar fjórðungsþingið þess, að fenginn verði betri bátur til gæslunn- ar en var hér síðasl. sumar. 2. Vitamál. Þessi tillaga frá Kristjáni Jónssyni samþykt: „Fjórðungsþingið skírskotar til sam- þyktar síðasta fjórðungsþings og nefnd- arálits í vitamálum, er samþykt var á síðastl. Fiskiþingi, og skorar sérstaklega á Fiskiþingið að hlutast til um að ljós- magn Arnarnesvitans verði aukið hið bráðasta, eins og þar er lagt til. ,‘l. Hafnarbætur i Hnifsdal. Eftirfarandi tillaga frá Kristjáni Jónssyni samþ.: „Fjórðungsþingið beinir því til Fiski- félagsins að skora á ríkisstjórnina að láta rannsaka hafnarbætur í Hnífsdal. J. Húsbyggingarmál. Svohlj. tillaga frá Arngr. Bjarnasyni samþ.: „Fjórðungsþingið er meðmælt þeirri hugmynd að komið verði upp myndar- legu húsi fyrir Fiskifélagið og i þarfir sjávarútvegsins fyrir árið 1930“. 5. Sjómannaskóli á ísafirði. Þessi til- laga frá Eiríki Einarssyni samþ. með samhlj. atkv.: „Fjórðungsþingið þakkar tillögu síðasta Fiskiþings um þetta mál, og treystir því að herða á Alþingi með framkvæmd málsins". 6‘. Fiskisýning. Svohlj. tillaga frá Eiríki Einarssyni samþykt: „Fjórðungsþing'ið tjáir sig' eindregið meðmælt þvi, að Fiskisýning verði hald- in 1930, og skorar á Fiskiþingið að láta ekki undir höfuð leggjast að hrinda málinu til framkvæmda á næsta þingi, og kjósa nefnd, er starfi að undirbún- ing og' framgangi málsins. 7. Samvinna sjómanna. Eftirfarandi tillaga frá Arngr. Bjarnasyni samþykt: „Fjórðungsþing Vestfirðinga beinir því Lil Fisldþings íslands, að gera rækilega gangskör að undirbúningi meiri verk-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.