Ægir - 01.12.1927, Blaðsíða 28
280
ÆGIR
lei>' el' stunduð væri réttilégá, því verð á
hákarlalýsi er sæmilega gott. Það er leitt
til þess að vita að útgérðarmenn skuli
ekki gefa þessari veiði meiri gauni því
hún er ekki svo mjög kostnaðarsöm, en
getur gefið góðan arð, og jafnvel hægt að
stunda hana oft á þeim thna sem ánnan
í'isk er eklvi hægt að fá.
Seyðisfirði I. nóv. 1927.
Hernmnn Þorsteinsson.
Yeiðar Canadamanna í ágúst 1927.
A!!s hefur aflast í þessum mánuði
133.C >8.200 pund af i'isivi, virt á 2.948.(>0(>
doliara vio skipshlið, móts við 163.557.000
pund, virt á 3.794.181 dollara sama mán-
úð í fyrra.
Atlante -fsströndin.
Veiði var rýr og áitu ógæftir og þokur
á Atlantshafsströndinni þátt í að gera
hana svo.
Alls varð aflinn af þorski, ýsu, kol-
nnila og ]ýr í þessum mánuði 39.058.500
pund, móts við 52.706.600 pund í ágúst
1926.
Kyrrahafsströndin.
Af lúðu aflaðist 3.797.400 pund, móts
við 3.540.400 pund í sama mánuði í fyrra.
Laxveiði hefur minkað að mun; varð
aflinn í þessum mánuði 24.964.900 pund,
móts við 49.834.100 pund í ágúst í fyrra.
í þessum mánuði drukknuðu 6 menn
við Atlantshafsströndina.
Merking veiðarfæra á Stokkseyri.
10. fehrúar 1926 var öftirfarandi merk-
ing veiðafæra samþykt:
Syslnmerki rauft.
Bátsmerkin:
,,Sylla“, Ijósgrænt.
„Björgvin“, 2 tjósgræn.
„Baldur", btátt.
„Svanúr“, brúnt.
„Fortúna“, hviti.
,,Aldan“, dökkgrænt.
„Friður“, 2 dökkgræn.
„íslendingur“, svart.
„Stakkur“, 2 svört.
„Hsppnin", grænt, rantt.
„Inga“, hvitt, grænt.
Er bátsmerkið nær ás (á línu) og
fjær nethálsi.
Bann gegn dragnótaveiði
(,,Snurrevaad“)
í landhelgi fyrir Hafnahreppi í Gull-
fcringusýslu, var tilkynt i Lögbirtingahlað-
inu 2. nóvemher þ. á. Gekk reglugerð um
hannið í gildi 1. desember og varða brot
gegn henni sektum, frá 500—1500 kr.
Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson.
Á fundi Fiskideildar á Stokkseyri hinn
Prentsmiðjan Gutenberg.