Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1932, Page 5

Ægir - 01.08.1932, Page 5
ÆGIR 183 Gjöf frú Önnu Pálsdóltur og Sigurðar Sigurðssonar. stappaði í Sigurð stálinu að gefast ekki UPP og reyna enn. Samtök mannaog samvinna þeirra hjóna, leiddi til sigurs og blessunar fyrirmarga. Þau hjón ákváðu að koma þeim beiðurs- og minningargjöfum, sem þeim, Vlð ýms tækifæri höfðu verið færðar, saman á einn stað, og tilnefndu Fiski- félctg íslands, og eins og fyrr er nefnt, afhenti Sigurður Sigurðsson, stjórn þess safn þetta, sem gjöf, — hinn 5. ágúst 1932.— Mynd af safni þessu, er hér sýnd, eins og því er fyrirkomið í stjórnar- herbergi félagsins, en auk þess, sem myndin sýnir, eru fleiri munir, sem ekki sjást á myndinni, og þar á meðal hin klofnu bátaflögg, sem höfð voru, er farið var út i lögbrjótana. Skrá verður samin yfir safn þetta og á þar hver hlutur sína sögu.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.