Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1938, Blaðsíða 13

Ægir - 01.10.1938, Blaðsíða 13
Æ G I R 219 fvlgjast með á hinu andlega sviði og í engri stétt eru jafnfáir menn, sem notið liafa þeirrar alþýðumenntunar, sem nú er völ á, eins og í hópi sjómanna. Útvarpið, sem talið er hezti menningarmiðill nútím- ans, er sjómönnum að mestu gagnslaust, meðan þeir stunda veiðar. Þannig eru sundin lokuð og sjómenn að meiru eða minna leyti sveltir andlega. Það er því nokkur nauðsyn á því, að komið verði upp hókasöfnum, sem ætluð séu sjómönnum. Þar sem þess virðist mest þörf, er t. d. i verstöðvunum á Suðurnesj- um, þar sem ulanhéraðsvermenn eru flestir, Hornafirði og Vestmannaeyjum. Við amtshókasöfnin og hókasöfn kaup- staðanna og stærstu kauptúna, þar sem út- gerð er að ráði, ætti að vera bókadeild fvrir sjómenn, svipuð og er við Bæjar- bókasafnið í Reykjavík. Til þess að standast þann kostnað, sem slíkt hlvti að hafa í för með sér, yrðu sjómennirnir að leggja eitthvað af mörk- um. Þess mætti einnig vænta, að útgerð- armenn létu eitthvað af hendi rakna i þessu skvni. 1 Noregi er það xnjög algengt, að útgerðarmenn leggi fram nokkurt fé til bókakaupa skipa eða bókasafna sjó- manna. Nokkurt álitanxál getur það orðið, hvað liá greiðsla ætti árlega að vera af liverri skipsliöfn, en tæpast nxundi það verða ofraun fyrir skipshöfn á þiljuðum vélhát að greiða á ári liverju 10 krónur í þessu skyni, og skipshöfn á gufuskipi 20 krónur. Vonast mætti eftir því, að útgerð- armenn stvrktu þessa nxenningarstarf- senxi nxeðal sjómanna, nxeð jafn háu gjaldi á móti. Frá rikissjóði ætti að renna styrkur til þessara bókadeilda eða bóka- safna eins og til lestrarfélaga, samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi unx viðhóta- skenmitanaskattinn. Hér hefir aðeins verið drepið lauslega á þetta nxál, rétt til að minna á, að það þarfnast úrlausnar. Sjómennirnir geta miklu unx það ráðið, hvort nxál þetta fær hyr; að óreyndu verður því ekki trúað, að þeir iáti það gjalda sinnuleysis eða jafnvel andstöðu. Finnar styrkja sj ávarútveg’i n n. Eins og kunnugt er, reka Finnar útgerð i mjög litlunx nxæli. En þeinx er nxjög annt um, að sá vísir, sein þar er til út- gei-ðar, geti aukist. Um það hera fjár- franxlög þeirra til sjávarútvegsins rækt vitni. 1 fjárlögunum fvrir árið 1939 er ætlaður 380 þús. kr. styrkur til útgerðar- innar og er það 60 þús. kr. meira en var i fjárlögunum fyrir þetta ár. Styrknunx fyrir árið 1939 á að verja sem liér segir: Til ýmiskonar kennslu við- víkjandi fiskveiðunum 22 þús. kr., til aukningar á fiskveiðununx 182 þús. kr., til eftirlits með fiskveiðununx 41 þús. kr., til verðlauna fyrir fiskútflutning 60 þús. kr., til hjörgunarstöðva fyrir sjónxeixn 3.600 kr. Styrkur til kaupa á veiðarfær- um 20 þús. kr. í Finnlandi liafa verið sett á stofn einskonar vátryggingarfélög fvrir fiskinxennina. Lög um þetta voi’U samþykkt á seinasta þingi. Ríkissjóður leggur þessunx félögum til sjóðsnxyndun- ar 30 þús. kr. og 15 þús. kr. árlegan slyrk. Fé úr sjóðunx þessara félaga á að nola til þess að hjálpa þeim fiskimönnunx, er verða fyrir einhverju tjóni. Vmiskonar rusl rennur til sjávar frá pappírs- og ce]Iolosverksnxiðjununx og er talið, að það liafi slænx álirif á fiskstofninn. Á næsta ári á að verja 8 þús. kr. til þess að rann- saka, hvort þær tilgátur munu liafa við nokkuð að stvðjast. Það er ekki ómerkiiegt fyrir ísleixdinga

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.