Alþýðublaðið - 16.06.1923, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.06.1923, Qupperneq 3
ALÞYB-tTH L&i&íií 3 Kartöflnr ödfrar í sekkjuæ. Haframjöl. . . • • • ■ o,55 Va kg- Hveiti nr. i...0,35 — — Kaffi brent ogmalað 2,00 — — Consum chokolade . 2,50 — — Hushoidnings do. . . 2,00 — — Snowflake kex. . . . 1.25 — — Kex og kökur margar tegundir. Sauðskinn á 3 — 4 kr. stykkið. Yerzl. Theódórs N. Sigurgeirss. Baldursgötu 11. Sími 951. Sími 951. RafmagnS'Straujárn seld mað ábyrgð 5sk>. 11,00. Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá kP. 30,00. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830. virði en miiljónir króna, þótt niargar séu jafnvel. Pað er því ékkl nema eðli- fijálparstöð Hjúkrunarféíags- ius >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. — Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- iegt, þótt menn viiji heidnr iáta peningana en lífið, þegar í aug- um uppi liggur, að þeir eru ðlfusmjðlkin er komin og verður seld, bæði geriisneydd 0g ógeril- sneydd, í mjólkurbúðum okkar og heimkeyrð bæj- arbúum að kostaaðarlausu. Tryggið yður mjólk í mjólk- urieysinu með því að panta hana stPax í sfma 1387. Mjölkurfélag Reykjavíkur. 1 8WT Odýr saumaskapur. "W Sauma ódýrast allra karlmanna- föt, eníð föt eftir máli sérstakiega, ef óskað er. Útvega með heild- söiuverði fataefni, þ. á m. ekta biátt >Yacht club< cheviot. Er og verð ávalt ódýrasti skradd- arinn. Ouðm. Sigurðsson, Berg- staðastræti 11. — Sími 377. minna virði, og það er þó sjálf- sagt fremur at tiifinningu fyrir þvf en þekkingu á þvf — og Revktðlmk. Allar algengar tegundir af reyktðbaki ‘eiu nýkomnar aftur. Mest úrval í borginni af cigarettum. Kaupfðlagiö. Bdgar Rica Burroughs: Ðýr Tarzans. Hann gekk fast að henni. >Berið þetta,< sagði hann. >Gerið engan hávaða, ■ þegar ]>ér sjáið það. Það er barnið.< Skjótar hendur þrifu böggulinn áf matsveininum; þreyjandi móðurarmar þrýstu sofandi barninu að brjósti hennar, en heit gleðitár runnu niður kinnar hennar, og líkami heunar titraði af geðshræringu. >Koinið!< sagði Sveinn. >Engum tíma má eyða.< Hann þreif pjönkur heunar, og fyrir utan dyrnar tók hann sínar pjönkur. Því næst fylgdi hann henni að borðstokknum og hjálpaði henni niður kaðalstiga ofan í bát. Augnabliki síðar hafði hann skorið á fangalínuna og lagt út. Hann réri upp undir land við mynni Ugambi-árinnar. Sveinn révi eins og hann væri gagnkunnugur ströndinni, og er tunglið kom upp eftir hdlfa stund, sáu þau á bakborða kvísl úr Ugambi. Sveinn snéri bátnuin upp í kvíslina. Jane Clayton furðaði á þvf, ef maðurinn vissi, hveit hann fór. Hún vjssi ekki, að um daginn hafði hann farið þessa sömu ieið í þeim erindum að verzla við þorp3búa skamt upp með ánni, og því síður vissi hún, að hann hafði notað tækifærið til 'þess að undirbúa flóttann. Enda þótt fult tungl væri, var dimt við bakkana. Trén teygðu saman krónurnar yfir ána. Vafnings- viðuvinn teygði sig langt upp efti ■ limunum, og þlómskrúðið var einkennilegt, Við og við heyrðist skvamp í krókódí), sem fældist áraglamið, eða hrjótandi flóðhestafjölskylda bylti sór af sandeyri ofan í vatnið. Ut úr skóginum heyrðust öskur villidýfa, — hýenuvæl, pardusdýrsurr og ljónsöskur, dimm og draugaleg. Og innan um þau blönduðust hljóð, sem voru enn þá ðmuriegri vegna þess, að konan gat ekki gert »ér gt ein fyrir þeim. Jane sat í skut bátsins og vafði barnið að brjósti sór. Hún var hamingjusamari þessa nótt vegna barnsins en hún hafði verið marga daga. Enda þótt hún þekti ekki örlög sín, var hún gæfusöm og þakkiát fyrir þá atund, er hún gat þrýst barninu að brjósti sér. Hún gat varla beðið dags, svo að hún gæti sóð framan í hinn dökkeyga Jack sinn. Aftur og aftur reyndi hún að rýna gegnum myrkrið í andlit barnsins, en hún sá ekki nema móta fyrir því í .myrkrinu. Svo þrýsti hún litla veslingnum að titrandi hjaita sínu. Klukkan hefir verið um þrjú um nóttina, er Sveinn róri bitnum að landi, þar sem rjóður var á bakkanum, og grilti þar í svertingjakofa, umgirta þyrnigerði. Sveinn kallaði nokkrum sinnum áður en hann fékk svar frá þorpsbúum, en það hefði hann aldrei fengið, helði ekki verið búist við honum, því að svertingjar skelfast mjög öll hljóð, er berast til þeirra úr myrkrinu. Hann hjálpaði Jane á land

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.