Alþýðublaðið - 16.06.1923, Qupperneq 4
HLK>¥ÐUBLAÐ9i»
B.S.R
■hefir áætlunarferbir í sumar austur yftr Hetlisbeiði alla mánudaga og
fimtudaga. Frá Reykjavík kl. 10 f. m. að: Ölfusá, Fjórsártúni, Ægissiðu,
Garðsauka og Hvoli og til baka daginn eftir frá Hvoli kl. 10 f. m.
Alla þriðjudaga og föstudaga frá Reykjavík kl. 10 f. m. að: Ölfusá,
Pjórsártúni og Húsatóítum á Skeiðutn. Til baka sama dag.
í þessar ferðir höfum við góðar fólksflutningabifreiðir fyrir mjög
sanngjarnt verð, og einnig alla þessa daga kassabifreið fyrir lægri far-
gjöld en þekst hafa áður, svo sem að Ægissíðu 9.00, pr, m'ann, Hvoli
10.00, HúsatófLum á Skeiðum 8 00 og Þjórsártúni 8.00.
Afgreiðslumenn okkar eru:
Yið Ölfusá Egill Gr. Thorarensen, kaupmaður.
— Fjórsártún Ólafur ísleifsson, læknir.
— Húsatóftir á Skeiðum Þorst. Jónsson, bóndi.
— Efra-Hvol Björgvin Yigfússon, sýslumaður.
Til Eyrarbakka og St.okkseyrar verða áætlunaiferðir alla miðviku-
og iaugai daga frá Reykjavík kl. 10 f. h. Frá Eyrarbakka kl. 3 e. h. sama dag,
Hf. Bifreiðastðð Reykjavíker.
Austarstræti 24. — Sírnar 716 og 715.
það sýnir enn, hversu þungbært
bölið er orðið, — að menn hafa
verið svo fúsir tii fjárframlaga
til landsspítalans, sem fjársöfn-
unin undaufarin sjö ár ber vitni
um.
Eftir þvi, sem skýrt var frá á
Iandstundi kvenná í sambandi
við umræðurnar um landsspltala-
málið, nemur té það, sem alis
háfir verið satnað á nafn lands-
spítalans, meira en milijónar-
fjórðungi; þar at eru um sextíu
þúsundir komnar inn f minning-
argjöfum.
Milljónarfjórðungur er ekki svo
lítið fé á íslenzka vísu, og er
líkiegt, að ýmsum þyki, sem
eitthvað mætti fyrir það gera.
Svo er talið; að landsspitali
muni ekki kosta nema um 34
hundruð þúsund, svo vandaður,
sem læknar þeir, er ráðið hafa
í undirbúningsnefndinni, hafa
bezt getað hugsað sér, en jafn-
Iramt er talið, að komast megi
af með að byggja fyrir innan
við 20 hundruð þúsund fyrst um
sinn. Er því von, að ýmsum
þyki, sem hin erfiða bytjun með
að fá fé til byggingarionar sé
yfirstígin, þegar um-10 °/0 af
byggingarverðinu sé þegar til,
ef — til hennar mætti nota það,
þegar þess er lfka gætt, að
lóðin undir bygginguna er einnig
þegar fengin.
Þess vegna er eðlilegt, að
menn fýsi að vita, hvort verja
eigi þessu fé til byggingarinnar,
og líka eðiilegt, þótt menn væru
ófúsir að leggja meira fram fyrr
en úr því er leyst.
Þess vegna þarf líka að fá
úrlausn á því áður en fjársöfi un
til viðbótar hefst eftir heigina,
til þess að vafi um það spilli
ekki fyrir henni.
Verður í næsta blaði rætt um,
hver sú úrlausn ætti að vera.
Bandalag tóbaksbindíndisfé-
laga Islands heldur aðalfund á
sunnudaginn 17. þ. m. kl. 10 árd.
á Grundarstíg 15. Dagskrá sam-
kvæmt lögum Bandalagsins.
Fulltrúar beðnir að koma stund-
víslega.
Aðgangur að íþróttavelHnum
er ódýrarí en undanfárið, -
® Öiýrt hús. ©
Húseignin nr. 27 við Fálkagötu
hér í bænum er til sölu nú
þegar, og getur strax verið laus
til íbúðar, ef óskað er. Húsinu
fylgir 222,7 fermetra lóð, og er
óbygða Ióðin öll ræktuð. Sölu-
verð er kr. 7000.00, og ber að
greiða þar at kr. 2000.00 við
samningsgerð. Allar nánari upp-
lýsingar gefur málaflutningsmað-
ur Gunnar E. Benediktsson,
Læjartorgi 2 hér í bænum.
Gúmmílím,
sem sérstaklega er til búið
til viðgerðar á flúmmí-
stlgvélum, tæst i
Fáikannm.
Skóvinnustofa mín er á Vest-
urgötu 18 (gengið inn frá Norð-
urst'g). Þar »ru skó og gummí-
viðgerðir fljótast og bezt af-
greiddar. Finnur Jónsson.
B. S o R .
Bifreiö
fer austur að Garðsauka
sunnudagsmorguninn 15T.
| íl n í k 1. 9. —
Tveir menu geta fengið far,
H.f. Bifreiðastöð Reykjayíkur.
Sfmar: 715 og 716.
Kon u rl
Munið eltlp að bíðja
um Smára smjöx»líkið.
Bæmið sjálfar um gæðin.
Haframjöl í pökkum á kr. 1.00
pakkinn fæst f verzlun Elíasar
S. Lyngdals. Sími 664.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hailbjörn IlaHdórsson.
PrcEísmiðja Háilgríms Bensdiktssenar, Bargstaðagtræti ie,