Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1948, Síða 6

Ægir - 01.07.1948, Síða 6
180 Æ G I R fyrsti róðurinn var ekki farinn fyrr en 21. janúar. Nokkrir bátar hófu veiðar um mánaðamótin janúar og febrúar, en al- mennt byrjuðu línubátarnir ekki fyrr en um miðjan febrúar og botnvörpu- og drag- nótabátar talsvert seinna. \'eðráttan framan af vertíðinni var með afbrigðum slæm, einkum þó í marzmán- uði. Dagarnir 2.-—5 febrúar og 18.—24. febrúar voru einu góðu róðrardagarnir til marzmánaðarloka, en þá skipti til hins betra, svo að nærri var róið dag hvern til vertíðarloka úr því. Mest voru farnir G5 (05) róðrar yfir vertíðina, og skiptust þeir þannig eftir mánuðum: Janúar 2 (0), febrúar 19 (18), marz 8 (20), apríl 20 (21), maí 10 (6). Afli var yfirleitt góður, þegar á sjó gaf, en vegna gæftaleysisins fyrri hluta vertið- arinnar, kom megnið af aflanum á land eftir mánaðamótin marz og apríl. Heild- araflinn varð 12 644 smál., og er það 1 472 smál. minna en á vertíðinni 1947. Auk heimabátanna lögðu aðkomubálar á land nokkurn aflafeng, eða 860 smálestir. Yfirleitt var góður afli á línu, oftast 7— 12 smál. í róðri. Aflahæsti línubáturinn, v/b Freyja, skipstjóri Sigurður Sigurjóns- son, fékk 438 smál. af fiski og 26 smál. at' lifur í 65 róðrum. Aflahlutur á þeim bát varð rúmar 12 þús. kr. Netjaveiði byrjaði ekki almennt fyrr en 8: apríl. Eftir það aflaðist mjög vel í net, og stóð svo fram til 10. maí. V/b Jötunn varð aflahæstur á vertíðinni, en hann fékk 506 smál. af fiski og knapplega 41 smál. af lif- ur í 61 róðri, og liefur hann því fengið um 8 smálestir að meðaltali í róðri. Hann stundaði veiðar bæði með línu og netjum, og af vertiðaraflanum fékk hann 316 smál. i netin. Jötunn er 41 rúml., nýr bátur, smíðaður í Eyjum 1947. Hann er eign Guð- jóns S. Antoníussonar, en skipstjóri á hon- um er hinn alkunni aflamaður Jóhann Pálsson. Hásetahlutur á Jötni var um 15 þús. krónur. Veiði dragnótabátanna varð mjög mis- jöfn. Aflahæsti báturinn, v/b Þór, aflaði Aflaskýrslur yfir vertíáina 1948. Janúar Verstöðvar U r: U b S o í * Hornofjörðnr 1. Auðbjörg 2 9 600 733 312 )) 2. ltrynjar 2 4 000 3. Freyja » » 4. Fiiðþjófur » » 426 5. Gissur hviti 2 4 400 6. Hilmir » )) 7. Hafþór » » 8. Helgi Hávarðarson » » 9. Marsinn » » 10. Magnús » » 11. Pálmar » » 12. Reynir » » 13. Véþór » )) 14. Vingþór » )) 15. Þristur » )) 16. Þór » )) 1 471 Samtals - 18 000 Vestmannaeyjar 1. Skúli fógeti, 1. og n » » )> » 2. Pipp, 1. og n » )) » 3. Raldur, b » )) » 4. .lón Stefánsson, b » » » 5. Halkíon, b » » » 6. Sídon, b » )) 7. Isleifur, 1. og n » » » 8. Unnur, d » » », » 9. Sjöstjarnan, b » )) 10. Gísli Johnsen, 1. og n » » » 11. Gotta, 1. og n » )) 12. Maggy, 1. og n » )) » 13. Vikingur, d » » » 14. Sigurfari, 1. og n » » » 15. Lundinn, 1. og n » )) » 16. Jökull, 1. og n » » 48» » 17. Emma, 1. og n 3 10 232 18. Höfrungur, 1 » » 72^ 19. Freyja, 1 2 10 919 20. Skuldin, d » » 1 21. Rjörgvin, d » » > 22. Kap, 1. og n 1 2 370 23. Jötunn, 1. og n » » > )) 0 J 25. Reynir, b » » )' 26. Vinur, d » » > 27. Þorgeir goði, b » » > 28. Kári, b )) » 1 ) 29. Tjaldur, d )) » 30. Erlingur II., b » » ) 31. Veiga, 1. og n » » i 32. Lagarfoss, 1. og n » » 53' 40j 33. Nanna, 1 2 8 293 34. Týr, 1. og n 1 6 168 35. Ver, 1. og n » » 1 36. Frygg, d » »

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.