Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1948, Blaðsíða 33

Ægir - 01.07.1948, Blaðsíða 33
Æ G I R 207 liskurinn er látinn niður um sérstakar I-ennur, sem ganga niður í gegnum aðal- þilfarið að flökunarborðunum, fiskurinn er flakaður og þveginn, látinn á flutnings- horðið og fluttur í þvottakassann. Að svo biinu eru flökin, það er hinn þvegni fisk- lll'» látinn á bakka, sem aftur er raðað á vagna. Þrír vagnar, sem eru samstæður af mörguni slíkum, er hluti af lest, sem dregin er gegnum hraðfrystigöngin með enda- iausri flutningskeðju. Hitastigið í hraðfrystigöngunum er ná- imgt því 5° neðan við 0° F (þ. e. -r- 20% ° C) eins er líka í pökkunarrúminu, l)ar sem vagnarnir eru losaðir eftir að hafa •arið í gegnum hraðfrvstigöngin. I pökkunarrúminu, sem er útbúið með kælipípum og vel einangrað, er fiskurinn látinn i kassa, dósir og ílát. sem fyrir fram liafa verið kæld. Að pökkun lokinni er varan komin í söluhæft ástand og er send eftir gornirennu niður í farmrými skipsins. Þetta kælda geymslurúm er vel einangr- að og útbúið með kælipípum, sem halda kuldanum 5 stig neðan við 0° F. (þ. e. -r- 2OV20 C); hér er pökkunum staflað þar til að skipið kemur í höfn. Þar er fiskurinn Togaralegund I.eonard B. Harris. Josaður gegnum lestarop í aðalþiifari og neðra þilfari, tilbúinn handa neytendum. Hitastigið í pökkunarrúminu, hraðfrysti- göngunum og kældu geymslunni er alltaf liægt að rannsaka með lcælitækjunum. Kælitækin eru tvö, sjálfstæð og óháð hvort óðru, bæði að því er snertir orku og auka- tæki. Auka efni. Samhliða flökunarborðinu eru rennur, sem liggja að flytjara, sem getur verið gormur eða annarar tegundar, og flytur lir- ganginn í kassa með lokubotni, sem matar sjóðarann gegnum snúna rennu, sem flyt- ur lirganginn að mötunaropinu. Fljótandi efnin frá sjóðaranum renna út um botnræsi og er þeim dælt í geyma. Hin soðnu efni koma út um op á botni sjóðarans og renna í ilát; þar næst eru þessi soðnu efni sett í eimpressu eða pressu annarrar tegundar, til þess að ná því sem eftir varð af fituefnum. Frá press- unum er hið soðna el'ni fært með flytjara að kvörninni. Að mölun lokinni er fisk- mjölið flutt með flytjara í þurrkara, sem er útbúinn með eimkápu. Eimurinn á jiurrkarann og sjóðarann er fenginn frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.