Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1948, Síða 33

Ægir - 01.07.1948, Síða 33
Æ G I R 207 liskurinn er látinn niður um sérstakar I-ennur, sem ganga niður í gegnum aðal- þilfarið að flökunarborðunum, fiskurinn er flakaður og þveginn, látinn á flutnings- horðið og fluttur í þvottakassann. Að svo biinu eru flökin, það er hinn þvegni fisk- lll'» látinn á bakka, sem aftur er raðað á vagna. Þrír vagnar, sem eru samstæður af mörguni slíkum, er hluti af lest, sem dregin er gegnum hraðfrystigöngin með enda- iausri flutningskeðju. Hitastigið í hraðfrystigöngunum er ná- imgt því 5° neðan við 0° F (þ. e. -r- 20% ° C) eins er líka í pökkunarrúminu, l)ar sem vagnarnir eru losaðir eftir að hafa •arið í gegnum hraðfrvstigöngin. I pökkunarrúminu, sem er útbúið með kælipípum og vel einangrað, er fiskurinn látinn i kassa, dósir og ílát. sem fyrir fram liafa verið kæld. Að pökkun lokinni er varan komin í söluhæft ástand og er send eftir gornirennu niður í farmrými skipsins. Þetta kælda geymslurúm er vel einangr- að og útbúið með kælipípum, sem halda kuldanum 5 stig neðan við 0° F. (þ. e. -r- 2OV20 C); hér er pökkunum staflað þar til að skipið kemur í höfn. Þar er fiskurinn Togaralegund I.eonard B. Harris. Josaður gegnum lestarop í aðalþiifari og neðra þilfari, tilbúinn handa neytendum. Hitastigið í pökkunarrúminu, hraðfrysti- göngunum og kældu geymslunni er alltaf liægt að rannsaka með lcælitækjunum. Kælitækin eru tvö, sjálfstæð og óháð hvort óðru, bæði að því er snertir orku og auka- tæki. Auka efni. Samhliða flökunarborðinu eru rennur, sem liggja að flytjara, sem getur verið gormur eða annarar tegundar, og flytur lir- ganginn í kassa með lokubotni, sem matar sjóðarann gegnum snúna rennu, sem flyt- ur lirganginn að mötunaropinu. Fljótandi efnin frá sjóðaranum renna út um botnræsi og er þeim dælt í geyma. Hin soðnu efni koma út um op á botni sjóðarans og renna í ilát; þar næst eru þessi soðnu efni sett í eimpressu eða pressu annarrar tegundar, til þess að ná því sem eftir varð af fituefnum. Frá press- unum er hið soðna el'ni fært með flytjara að kvörninni. Að mölun lokinni er fisk- mjölið flutt með flytjara í þurrkara, sem er útbúinn með eimkápu. Eimurinn á jiurrkarann og sjóðarann er fenginn frá

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.