Ægir - 01.07.1948, Page 12
186
Æ G I R
»
Sigurður Magnússon,
Grindavík.
AfJi var sæmilegur þennan gæftatíma og
réðist þannig betur nieð vertíðina en lengi
leit úl fyrir.
Hæstan afla á vertíðinni hafði m/b
Hrafn Sveinbjarnarson og aflaði 404 693
kg fisks í 57 róðrum, lifrarmagn úr þeim
afla varð 27 159 1. Sami bátur mun og hafa
íeng'ið mestan afla í róðri á vertíðinni
18% smál. Formaður á Hrafni Sveinbjarn-
arsyni er Sigurður Magnússon Sólheimum
í Grindavík, hann er 32 ára að aldri, ætt-
aður vestan úr Tálknafirði og hefur verið
6 ár formaður í Grindavík, alltaf gengið vel
að fiska, enda duglegur og góður sjómaður.
Hin tvö hraðfrystihús, sem þar eru, tóku
á móti öllum afla bátanna, og var þorskur-
inn að meslu hraðfrystur, lítils háttar salt-
að og selt öðrum frystihúsum. Löngu var
bannað að frysta, og því öll söltuð. Ýsa var
að mestu seld til Reykjavíkur á markað
þar.
Svo sem getið var í janúaryfirliti var fé-
lag stofnað í Grindavík á s. 1. ári til að
reisa fiskimjölsverksmiðju og lýsisbræðslu,
og var ráðgert, að það yrði komið upp í
febrúarlok, en varð ekki tilbúið fyrr en
um miðjan marz. Beinamjölstækin voru
keypt gömul úr Hafnarfirði, en reyndust
allt of lítil, þar sem þau afköstuðu aðeins
helming af þeim beinum er til féllu.
Lýsisbræðslutækin voru smíðuð og sett
upp af Vélsmiðjunni Héðni og reyndust
ágætlega. Bræðslan tók á móti 152 447 1
lifrar og fengust úr henni 421 fat af með-
alalýsi nr. I og 2 föt af sódalýsi.
Aflaskýrslur yflr vertíðina. 1948 (frh.).
Verslöðvar
Ilellusamlur (frli.)
3. Hára . . .
4. Oskar . .
5. Ármann
6. Aldan . .
7. Ólafur .
8. Bliki .. .
Samtals
Ólafsvík
1. Glaður ..........................
2. Snæfell..........................
3. Hrönn II.........................
Samtals
Grunilarfjörður
1. Runólfur ........................
2. Farsæll..........................
3. Jóhann Dagsson ..................
4. Svanur ..........................
Samtals
Stykkishólmur
1. Olivette, 1......................
2. Grettir, 1.......................
3. Freyja, 1........................
4. Hrimnir, I.......................
5. Sæborg, 1........................
6. Aldan, I.........................
7. Sigurfari, Flatey, 1.............
8. Gísli Gunnarsson, (trilla) 1.....
9. Iiári, (trilla) 1................
10. bröstur. (trilla) 1..............
11. Auðunn, (trilla) 1...............
12. Sigurfari, (trilla) 1............
13. Þorsteinn, (trilla) 1............
Samtals
Þingeyri
1. Skiðblaðnir .....................
2. Sæhrímnir .......................
3. Gullfaxi ........................
Samtals
Flateyri
1. Mummi, ís. 203...................
2. Ver, ís. 124.....................
3. Vestri, ís. 481..................
4. Harpa............................
5. Garðar, ls. 124..................
SamtaU
Janúar
h CV u •o S- 5 íé * | %
2 3 000 »
» » »
» » »
» » »
» » >»
» » »
- 39 935 "
16 88 570 3 490
16 83 815 3 630
15 74 245 2 91^
- 246 630 10 030
12 72 329
11 57 234 »
8 53819 ))
» » »
- 183 382 "
10 43 672 »
» » »
10 43 160 »
» » »
11 41 324 »
» » »
» » »
4 4 627 »
6 4 483 V
1 1 008 »
1 972 »
1 514 »
» »
139 760 "
8 54 922 4 205
6 30 353 1 980
3 64 811 400^
- 91 756 6 585
8 31 040 1 873
» » »
9 53 924 3 428
6 24 581 1 584
9 60 970 3 632,
_ 170 515 10 517